Langmarkahæst í deildinni en ekki pláss fyrir hana í íslenska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2023 12:01 Bryndís Arna Níelsdóttir hefur komið að fjórtán mörkum í tólf leikjum með Val í Bestu deildinni í sumar. Vísir/Sigurjón Valskonan Bryndís Arna Níelsdóttir er ekki í íslenska landsliðshópnum sem undirbýr sig nú fyrir tvo vináttulandsleiki á móti Finnlandi og Austurríki. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi hana ekki í upphafshópinn sinn og hún hefur ekki heldur verið kölluð til í þeim þremur breytingum sem landsliðsþjálfarinn hefur þurft að gera á hópnum sínum. Allar þær breytingar tengdust þó varnarmönnum hópsins. Frá því að Þorsteinn tilkynnti landsliðshópinn sinn 29. júní síðastliðinn þá hefur Bryndís Arna spilað tvo leiki og komið alls að sex mörkum í þeim. Það mætti halda að hún hafi óbeint verið að senda landsliðsþjálfaranum smá skilaboð. Hún var með tvö mörk og eina stoðsendingu í 3-2 sigri á FH í Kaplakrika og einnig með tvö mörk og eina stoðsendingu í 3-0 sigri á Selfossi á Selfossi fimm dögum síðar. Nú er svo komið að Bryndís Arna er komin með ellefu mörk í Bestu deildinni í tólf leikjum og hefur að auki gefið þrjár stoðsendingar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar og er eins og er með sex marka forskot á næstu leikmenn á listanum. Bryndís Arna Níelsdóttir hélt upp á tvítugsafmælið sitt fyrr í sumar og hefur því tímann fyrir sér til að vinna sér sæti í A-landsliðinu. Það er samt skrýtið að langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar fái ekki tækifæri til að sýna sig í tveimur vináttulandsleikjum. Hún var að glíma við meiðsli og það var skýringin sem Þorsteinn gaf þegar hann valdi liðið. Síðan hefur hann samt verið að gera breytingar á hópnum sínum og Bryndís Arna hefur raðað inn mörkum í leikjum með Val. Það verður hins vegar erfitt fyrir Þorstein að ganga fram hjá henni í leikjunum í haust haldi Bryndís Arna áfram að vera á skotskónum í Bestu deildinni. Landslið kvenna í fótbolta Besta deild kvenna Valur Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi hana ekki í upphafshópinn sinn og hún hefur ekki heldur verið kölluð til í þeim þremur breytingum sem landsliðsþjálfarinn hefur þurft að gera á hópnum sínum. Allar þær breytingar tengdust þó varnarmönnum hópsins. Frá því að Þorsteinn tilkynnti landsliðshópinn sinn 29. júní síðastliðinn þá hefur Bryndís Arna spilað tvo leiki og komið alls að sex mörkum í þeim. Það mætti halda að hún hafi óbeint verið að senda landsliðsþjálfaranum smá skilaboð. Hún var með tvö mörk og eina stoðsendingu í 3-2 sigri á FH í Kaplakrika og einnig með tvö mörk og eina stoðsendingu í 3-0 sigri á Selfossi á Selfossi fimm dögum síðar. Nú er svo komið að Bryndís Arna er komin með ellefu mörk í Bestu deildinni í tólf leikjum og hefur að auki gefið þrjár stoðsendingar. Hún er langmarkahæsti leikmaður deildarinnar og er eins og er með sex marka forskot á næstu leikmenn á listanum. Bryndís Arna Níelsdóttir hélt upp á tvítugsafmælið sitt fyrr í sumar og hefur því tímann fyrir sér til að vinna sér sæti í A-landsliðinu. Það er samt skrýtið að langmarkahæsti leikmaður Bestu deildarinnar fái ekki tækifæri til að sýna sig í tveimur vináttulandsleikjum. Hún var að glíma við meiðsli og það var skýringin sem Þorsteinn gaf þegar hann valdi liðið. Síðan hefur hann samt verið að gera breytingar á hópnum sínum og Bryndís Arna hefur raðað inn mörkum í leikjum með Val. Það verður hins vegar erfitt fyrir Þorstein að ganga fram hjá henni í leikjunum í haust haldi Bryndís Arna áfram að vera á skotskónum í Bestu deildinni.
Landslið kvenna í fótbolta Besta deild kvenna Valur Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira