Frumsýning á Vísi: Þjóðhátíðarmyndband FM95BLÖ Boði Logason skrifar 13. júlí 2023 11:01 Strákarnir í FM95BLÖ fara á kostum í myndbandinu við Þjóðhátíðarlag þeirra í ár. Samsett „Þetta er okkar uppáhalds hátíð og til að keyra upp stemminguna ákváðum við að skella í myndband,“ segir Auðunn Blöndal einn forsprakka FM95BLÖ en Vísir frumsýnir í dag rándýrt myndband við nýjasta lag hópsins. Þetta er fjórða myndbandið sem hópurinn sendir frá sér en þeir hafa slegið í gegn á stóra sviðinu á Þjóðhátíð síðustu ár. „Það er langt síðan við gerðum myndband, ég held að þau séu svolítið að deyja út því það eru allir að hugsa um Spotify-tölur. Við erum ekki tónlistarmenn heldur grínista-tríó og vildum gera eitthvað skemmtilegt," segir Auddi. Ásgeir Orri Ásgeirsson hjá StopWaitGo sá um um útsetningu á laginu. Ágúst Bent Sigbertsson leikstýrir og Hákon Sverrisson stjórnar upptökum. Aron Ingi Davíðsson hjá Arctic Fox Films framleiðir. „Það er ákveðin saga á bak við textann í laginu sem er byggð á því að það er erfitt að missa af þjóðhátíð. Ég er í Húsdýragarðinum með strákana og Steindi í jarðarför hjá afa sínum þegar við fáum sendar myndir úr Dalnum og já... við tekur ákveðið ævintýri," segir Auddi í samtali við Vísi. Aðdáendur FM95BLÖ verða ekki fyrir vonbrigðum í ár því þeir stíga á svið í Herjólfsdal á laugardagskvöldinu og verður það í áttunda skiptið sem þeir koma þar fram. Horfa má á myndbandið hér: FM95BLÖ FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. 23. júlí 2018 11:30 FM95BLÖ á Þjóðhátíð 2017: Tilkynna atriðið með rándýru myndbandi Strákarnir í FM95BLÖ tilkynntu rétt í þessu að þeir munu koma fram á Þjóðhátíð eins og síðastliðin tvö ár. 28. apríl 2017 16:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira
Þetta er fjórða myndbandið sem hópurinn sendir frá sér en þeir hafa slegið í gegn á stóra sviðinu á Þjóðhátíð síðustu ár. „Það er langt síðan við gerðum myndband, ég held að þau séu svolítið að deyja út því það eru allir að hugsa um Spotify-tölur. Við erum ekki tónlistarmenn heldur grínista-tríó og vildum gera eitthvað skemmtilegt," segir Auddi. Ásgeir Orri Ásgeirsson hjá StopWaitGo sá um um útsetningu á laginu. Ágúst Bent Sigbertsson leikstýrir og Hákon Sverrisson stjórnar upptökum. Aron Ingi Davíðsson hjá Arctic Fox Films framleiðir. „Það er ákveðin saga á bak við textann í laginu sem er byggð á því að það er erfitt að missa af þjóðhátíð. Ég er í Húsdýragarðinum með strákana og Steindi í jarðarför hjá afa sínum þegar við fáum sendar myndir úr Dalnum og já... við tekur ákveðið ævintýri," segir Auddi í samtali við Vísi. Aðdáendur FM95BLÖ verða ekki fyrir vonbrigðum í ár því þeir stíga á svið í Herjólfsdal á laugardagskvöldinu og verður það í áttunda skiptið sem þeir koma þar fram. Horfa má á myndbandið hér:
FM95BLÖ FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Tengdar fréttir FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. 23. júlí 2018 11:30 FM95BLÖ á Þjóðhátíð 2017: Tilkynna atriðið með rándýru myndbandi Strákarnir í FM95BLÖ tilkynntu rétt í þessu að þeir munu koma fram á Þjóðhátíð eins og síðastliðin tvö ár. 28. apríl 2017 16:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira
FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi "Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag. 23. júlí 2018 11:30
FM95BLÖ á Þjóðhátíð 2017: Tilkynna atriðið með rándýru myndbandi Strákarnir í FM95BLÖ tilkynntu rétt í þessu að þeir munu koma fram á Þjóðhátíð eins og síðastliðin tvö ár. 28. apríl 2017 16:30
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15