Sumarbústaðaeigendur unnu þrekvirki við að slökkva gróðureld í Svínadal Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júlí 2023 14:00 Slökkvilið Akraness er á leið í Svínadal þar sem gróðureldur á að hafa kviknað. Vísir/Vilhelm Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur ráðið niðurlögum gróðurelds sem kviknaði við sumarbústað í Svarfhólsskógi í Svínadal í Hvalfirði. Að sögn slökkviliðsmanns unnu sumarbústaðaeigendur þrekvirki við að slökkva eldinn. Jens Ragnarsson, fulltrúi Slökkviliðsins Akraness og Hvalfjarðarsveitar, sagði slökkviliðið nýbúið að slökkva alveg í eldinum þegar blaðamaður náði tali af honum rúmlega tvö. „Við erum hérna að leggja froðu yfir sárið,“ sagði hann. Að sögn Jens kviknaði eldurinn nálægt bústaði í Svarfhólsskógi í Svínadal og var hann um hundrað fermetrar að umfangi. Hins vegar þurfti slökkviliðið ekki að berjast eitt við eldinn. Eigendur sumarbústaðar sem var um tuttugu til þrjátíu metra frá eldinum „unnu þrekvirki“ við að slökkva í honum með vatni og vatnsslöngu að sögn Jens. Birkiskógurinn á staðnum er mjög þykkur og er jarðbotninn frekar þurr. Jens segir því gott að ekki fór verr. Þá er mikill vindur á svæðinu sem þýðir að eldurinn er fljótur að dreifa úr sér. Fréttin hefur verið uppfærð. Slökkvilið Hvalfjarðarsveit Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Jens Ragnarsson, fulltrúi Slökkviliðsins Akraness og Hvalfjarðarsveitar, sagði slökkviliðið nýbúið að slökkva alveg í eldinum þegar blaðamaður náði tali af honum rúmlega tvö. „Við erum hérna að leggja froðu yfir sárið,“ sagði hann. Að sögn Jens kviknaði eldurinn nálægt bústaði í Svarfhólsskógi í Svínadal og var hann um hundrað fermetrar að umfangi. Hins vegar þurfti slökkviliðið ekki að berjast eitt við eldinn. Eigendur sumarbústaðar sem var um tuttugu til þrjátíu metra frá eldinum „unnu þrekvirki“ við að slökkva í honum með vatni og vatnsslöngu að sögn Jens. Birkiskógurinn á staðnum er mjög þykkur og er jarðbotninn frekar þurr. Jens segir því gott að ekki fór verr. Þá er mikill vindur á svæðinu sem þýðir að eldurinn er fljótur að dreifa úr sér. Fréttin hefur verið uppfærð.
Slökkvilið Hvalfjarðarsveit Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira