Sumarbústaðaeigendur unnu þrekvirki við að slökkva gróðureld í Svínadal Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. júlí 2023 14:00 Slökkvilið Akraness er á leið í Svínadal þar sem gróðureldur á að hafa kviknað. Vísir/Vilhelm Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur ráðið niðurlögum gróðurelds sem kviknaði við sumarbústað í Svarfhólsskógi í Svínadal í Hvalfirði. Að sögn slökkviliðsmanns unnu sumarbústaðaeigendur þrekvirki við að slökkva eldinn. Jens Ragnarsson, fulltrúi Slökkviliðsins Akraness og Hvalfjarðarsveitar, sagði slökkviliðið nýbúið að slökkva alveg í eldinum þegar blaðamaður náði tali af honum rúmlega tvö. „Við erum hérna að leggja froðu yfir sárið,“ sagði hann. Að sögn Jens kviknaði eldurinn nálægt bústaði í Svarfhólsskógi í Svínadal og var hann um hundrað fermetrar að umfangi. Hins vegar þurfti slökkviliðið ekki að berjast eitt við eldinn. Eigendur sumarbústaðar sem var um tuttugu til þrjátíu metra frá eldinum „unnu þrekvirki“ við að slökkva í honum með vatni og vatnsslöngu að sögn Jens. Birkiskógurinn á staðnum er mjög þykkur og er jarðbotninn frekar þurr. Jens segir því gott að ekki fór verr. Þá er mikill vindur á svæðinu sem þýðir að eldurinn er fljótur að dreifa úr sér. Fréttin hefur verið uppfærð. Slökkvilið Hvalfjarðarsveit Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Sjá meira
Jens Ragnarsson, fulltrúi Slökkviliðsins Akraness og Hvalfjarðarsveitar, sagði slökkviliðið nýbúið að slökkva alveg í eldinum þegar blaðamaður náði tali af honum rúmlega tvö. „Við erum hérna að leggja froðu yfir sárið,“ sagði hann. Að sögn Jens kviknaði eldurinn nálægt bústaði í Svarfhólsskógi í Svínadal og var hann um hundrað fermetrar að umfangi. Hins vegar þurfti slökkviliðið ekki að berjast eitt við eldinn. Eigendur sumarbústaðar sem var um tuttugu til þrjátíu metra frá eldinum „unnu þrekvirki“ við að slökkva í honum með vatni og vatnsslöngu að sögn Jens. Birkiskógurinn á staðnum er mjög þykkur og er jarðbotninn frekar þurr. Jens segir því gott að ekki fór verr. Þá er mikill vindur á svæðinu sem þýðir að eldurinn er fljótur að dreifa úr sér. Fréttin hefur verið uppfærð.
Slökkvilið Hvalfjarðarsveit Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Fleiri fréttir Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Sjá meira