Hildur Guðna og Sam giftu sig á ástarfleyi Máni Snær Þorláksson skrifar 24. júlí 2023 10:51 Hildur Guðnadóttir og Sam Slater giftu sig á Wannsee vatninu í Berlín um helgina. Instagram/Ingveldur Guðrún Tónlistarkonan og Óskarsverðlaunahafinn Hildur Guðnadóttir og bandaríska tónskáldið Sam Slater giftu sig í Þýskalandi um helgina. Brúðkaupið fór fram á bát í borginni Berlín, eða á ástarfleyi eins og móðir Hildar orðar það. „Á laugardaginn staðfestu Hildur Guðna mín og Sam Slater ást sína á ástarfleyi á vatninu Wannsee að viðstöddum ættingjum og vinum,“ segir Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir, móðir Hildar, í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þá segir Ingveldur að listakonan Anna Rún Tryggvadóttir hafi vígt hjónin og að ræða hennar verði í minnum höfð um ókomna tíð. „Það var sungið, dansað, grátið, drukkið og kysst. Kærleikur og ást skein úr allra augum. Vart er hægt að hugsa sér annan eins dýrðarinnar dag.“ Hildur þakkaði meðal annars Sam þegar hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker árið 2020. „Magnaði eiginmaður minn, Sam, ástin mín, besti vinur minn, hin eyrun mín. Ég væri týnd án þín,“ sagði Hildur í ræðunni. Hildur Guðnadóttir Ástin og lífið Þýskaland Íslendingar erlendis Tónlist Brúðkaup Tímamót Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
„Á laugardaginn staðfestu Hildur Guðna mín og Sam Slater ást sína á ástarfleyi á vatninu Wannsee að viðstöddum ættingjum og vinum,“ segir Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir, móðir Hildar, í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Þá segir Ingveldur að listakonan Anna Rún Tryggvadóttir hafi vígt hjónin og að ræða hennar verði í minnum höfð um ókomna tíð. „Það var sungið, dansað, grátið, drukkið og kysst. Kærleikur og ást skein úr allra augum. Vart er hægt að hugsa sér annan eins dýrðarinnar dag.“ Hildur þakkaði meðal annars Sam þegar hún hlaut Óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker árið 2020. „Magnaði eiginmaður minn, Sam, ástin mín, besti vinur minn, hin eyrun mín. Ég væri týnd án þín,“ sagði Hildur í ræðunni.
Hildur Guðnadóttir Ástin og lífið Þýskaland Íslendingar erlendis Tónlist Brúðkaup Tímamót Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira