Pysja föst við JL húsið: „Það vildu allir bjarga dýrinu“ Kristinn Haukur Guðnason skrifar 1. ágúst 2023 22:01 Pysjan festist milli steina en var þar ekki í morgun. Lundapysja festist á milli steina við JL húsið í nótt. Gígja Sara Björnsdóttir sem fann dýrið veit ekki um afdrif þess en vonar að sagan hafi endað vel. „Fólk er ótrúlegt. Það vildu allir bjarga dýrinu,“ segir Gígja sem starfar sem sviðshöfundur. En hún fann dýrið nálægt JL húsinu um klukkan tvö í nótt og reyndi að koma til bjargar. Gígja segist aldrei hafa séð pysju og vissi ekkert hvernig ætti að bera sig að. En hún hafði heyrt að lundar leiti í ljós. Þessi fugl þurfti augljóslega að komast aftur á haf út. Vappaði pysjan að grjótgarðinum en festist þar á milli steina og lenti í sjálfheldu. Hafði Gígja þá samband við lögreglumann sem reyndist vera frá Vestmannaeyjum og vildi hjálpa. „Hann var yndislegur. Að fá símtal um nótt um pysju og drífa sig á stað,“ segir Gígja. Þegar lögreglumaðurinn kom var pysjan hins vegar komin enn þá lengra inn á milli steinanna og ekki tókst að ná henni út. Einnig var haft samband við samtökin Dýrfinnu og Dýraþjónustu Reykjavíkur sem vildu hjálpa en akkúrat á þessum tíma var sprungið dekk hjá bíl Dýraþjónustunnar. Morguninn eftir fór Gígja að athuga með pysjuna en þá var hún horfin. Hún sá aðeins blautan þara þar sem pysjan hafði setið föst nóttina áður. „Ég óska þess svo mikið að það hafi verið fallegur endir,“ segir hún. Dýr Reykjavík Fuglar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Sjá meira
„Fólk er ótrúlegt. Það vildu allir bjarga dýrinu,“ segir Gígja sem starfar sem sviðshöfundur. En hún fann dýrið nálægt JL húsinu um klukkan tvö í nótt og reyndi að koma til bjargar. Gígja segist aldrei hafa séð pysju og vissi ekkert hvernig ætti að bera sig að. En hún hafði heyrt að lundar leiti í ljós. Þessi fugl þurfti augljóslega að komast aftur á haf út. Vappaði pysjan að grjótgarðinum en festist þar á milli steina og lenti í sjálfheldu. Hafði Gígja þá samband við lögreglumann sem reyndist vera frá Vestmannaeyjum og vildi hjálpa. „Hann var yndislegur. Að fá símtal um nótt um pysju og drífa sig á stað,“ segir Gígja. Þegar lögreglumaðurinn kom var pysjan hins vegar komin enn þá lengra inn á milli steinanna og ekki tókst að ná henni út. Einnig var haft samband við samtökin Dýrfinnu og Dýraþjónustu Reykjavíkur sem vildu hjálpa en akkúrat á þessum tíma var sprungið dekk hjá bíl Dýraþjónustunnar. Morguninn eftir fór Gígja að athuga með pysjuna en þá var hún horfin. Hún sá aðeins blautan þara þar sem pysjan hafði setið föst nóttina áður. „Ég óska þess svo mikið að það hafi verið fallegur endir,“ segir hún.
Dýr Reykjavík Fuglar Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Sjá meira