Skiptir um lið til að geta verið nær kærustunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 12:15 Carl Starfelt og Jacynta Galabadaarachchi fagna einum af fimm titlum sem hann vann með Celtic. Getty/Paul Devlin Fótboltamenn elta oft peninginn þegar þeir skipta um lið en sumir elta aftur á móti ástina. Það á við um sænska knattspyrnumanninn Carl Starfelt. Hinn 28 ára gamli Starfelt hefur spilað með skoska liðinu Celtic undanfarin tvö tímabil en er nú á leiðinni til spænska félagsins Celta Vigo. Celta Vigo are closing in on Carl Starfelt deal with Celtic permanent transfer being agreed this weekend Personal terms agreed and clubs now on the verge of completing the deal. pic.twitter.com/e63VsLEeIO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 5, 2023 Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Celtic, sér eftir leikmanninum en hrósar honum líka fyrir að elta ástina. Starfelt gerir fjögurra ára samning við spænska félagið. Sportbladet Kærasta Starfelt er fyrrum leikmaður kvennaliðs Celtic. Hin 22 ára gamla Jacynta Galabadaarachchi samdi nýverið við lið Sporting frá Lissabon. Hún er ættuð frá Ástralíu, þykir mjög efnilegur leikmaður og skoraði 15 mörk í 25 leikjum á síðustu tveimur árum. Það er langt frá Glasgow til Lissabon en mun styttra að fara frá Vigo sem er rétt norður af landamærum Spánar og Portúgals. „Svona virkar fótboltaheimurinn. Þetta er tækifæri fyrir Carl. Hann stóð sig vel undanfarin ár, hann er góður gæi og lagði mikið á sig á undirbúningstímabilinu,“ sagði Brendan Rodgers. „Þegar þú horfir á stóru myndina þá hef ég líka tekið ákvarðanir sem taka mið á fjölskylduaðstæðum. Carl er greinilega í sterku sambandi og við öll tökum ákvarðanir með fjölskyldu okkar í huga,“ sagði Rodgers. Það er annar gamall Liverpool stjóri sem tekur við Carl Starfelt því knattspyrnustjóri Celta Vigo er Rafael Benítez. View this post on Instagram A post shared by @jacynta_gala Spænski boltinn Portúgalski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira
Hinn 28 ára gamli Starfelt hefur spilað með skoska liðinu Celtic undanfarin tvö tímabil en er nú á leiðinni til spænska félagsins Celta Vigo. Celta Vigo are closing in on Carl Starfelt deal with Celtic permanent transfer being agreed this weekend Personal terms agreed and clubs now on the verge of completing the deal. pic.twitter.com/e63VsLEeIO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 5, 2023 Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Celtic, sér eftir leikmanninum en hrósar honum líka fyrir að elta ástina. Starfelt gerir fjögurra ára samning við spænska félagið. Sportbladet Kærasta Starfelt er fyrrum leikmaður kvennaliðs Celtic. Hin 22 ára gamla Jacynta Galabadaarachchi samdi nýverið við lið Sporting frá Lissabon. Hún er ættuð frá Ástralíu, þykir mjög efnilegur leikmaður og skoraði 15 mörk í 25 leikjum á síðustu tveimur árum. Það er langt frá Glasgow til Lissabon en mun styttra að fara frá Vigo sem er rétt norður af landamærum Spánar og Portúgals. „Svona virkar fótboltaheimurinn. Þetta er tækifæri fyrir Carl. Hann stóð sig vel undanfarin ár, hann er góður gæi og lagði mikið á sig á undirbúningstímabilinu,“ sagði Brendan Rodgers. „Þegar þú horfir á stóru myndina þá hef ég líka tekið ákvarðanir sem taka mið á fjölskylduaðstæðum. Carl er greinilega í sterku sambandi og við öll tökum ákvarðanir með fjölskyldu okkar í huga,“ sagði Rodgers. Það er annar gamall Liverpool stjóri sem tekur við Carl Starfelt því knattspyrnustjóri Celta Vigo er Rafael Benítez. View this post on Instagram A post shared by @jacynta_gala
Spænski boltinn Portúgalski boltinn Skoski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Fleiri fréttir Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Sjá meira