Kane enn titlalaus vegna ótrúlegs Olmo Valur Páll Eiríksson skrifar 12. ágúst 2023 20:40 Kane þarf að bíða lengur eftir fyrsta gullinu á ferlinum. Getty Dani Olmo stal fyrirsögnunum í fyrsta leik Harry Kane fyrir Bayern München í kvöld. Hann skoraði öll þrjú mörk RB Leipzig í 3-0 sigri sem tryggði liðinu í leiðinni þýska ofurbikarinn. Margt hefur verið rætt og ritað um skipti Kane til þýsku meistaranna sem gengu í gegn í gær. Eftir tólf titlalaus ár hjá Tottenham vonast hann til að fá sínar fyrstu gullmedalíurnar á ferlinum hjá þýska stórveldinu sem hefur haft áskrift að meistaratitlinum þarlendis síðustu ár. Aðeins degi eftir skiptin fékk Kane tækifæri til þess í dag er Bayern og Leipzig kepptu um þýska ofurbikarinn á Allianz Arena, heimavelli Bayern. Olmo var geggjaður í kvöld.Getty Það voru hins vegar aðeins þrjár mínútur liðnar af leiknum þegar Spánverjinn Dani Olmo kom Leipzig í forystu. Hann tvöfaldaði þá forystu undir lok fyrri hálfleiks þegar hann lék meistaralega á tvo varnarmenn Bayern áður en hann klobbaði Sven Ulreich í marki Bayern. Thomas Tuchel gerði þrefalda breytingu í hálfleik og Bæjarar fengu þónokkur færi til að minnka muninn í síðari hálfleiknum. Þeim gekk bölvanlega fyrir framan markið og refsaðist fyrir þegar Olmo fullkomnaði þrennu sína af vítapunktinum um hálfleikinn miðjan. Kane var þá nýkominn inn af bekknum en á tæpum hálftíma á vellinum tókst honum ekki að setja mark sitt á leikinn. Leipzig vann 3-0 og fagnar ofurbikarnum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þá bindur sigurinn jafnframt enda á þriggja ára sigurhrinu Bæjara í keppninni. Þýski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira
Margt hefur verið rætt og ritað um skipti Kane til þýsku meistaranna sem gengu í gegn í gær. Eftir tólf titlalaus ár hjá Tottenham vonast hann til að fá sínar fyrstu gullmedalíurnar á ferlinum hjá þýska stórveldinu sem hefur haft áskrift að meistaratitlinum þarlendis síðustu ár. Aðeins degi eftir skiptin fékk Kane tækifæri til þess í dag er Bayern og Leipzig kepptu um þýska ofurbikarinn á Allianz Arena, heimavelli Bayern. Olmo var geggjaður í kvöld.Getty Það voru hins vegar aðeins þrjár mínútur liðnar af leiknum þegar Spánverjinn Dani Olmo kom Leipzig í forystu. Hann tvöfaldaði þá forystu undir lok fyrri hálfleiks þegar hann lék meistaralega á tvo varnarmenn Bayern áður en hann klobbaði Sven Ulreich í marki Bayern. Thomas Tuchel gerði þrefalda breytingu í hálfleik og Bæjarar fengu þónokkur færi til að minnka muninn í síðari hálfleiknum. Þeim gekk bölvanlega fyrir framan markið og refsaðist fyrir þegar Olmo fullkomnaði þrennu sína af vítapunktinum um hálfleikinn miðjan. Kane var þá nýkominn inn af bekknum en á tæpum hálftíma á vellinum tókst honum ekki að setja mark sitt á leikinn. Leipzig vann 3-0 og fagnar ofurbikarnum í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þá bindur sigurinn jafnframt enda á þriggja ára sigurhrinu Bæjara í keppninni.
Þýski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Sjá meira