Mbappé fær að æfa með liðsfélögum sínum á ný Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 10:32 Mbappé fylgist með fyrsta leik tímabilsins hjá PSG úr stúkunni Vísir/Getty Einhver þíða virðist vera komin í samskipti Kylian Mbappé og PSG en samkvæmt tilkynningu frá félaginu í morgun hefur Mbappé verið hleypt inn í æfingahóp liðsins á ný. Undanfarna mánuði hefur kalt stríð geisað á milli Mbappé og PSG en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið sem hingað til hefur harðneitað að selja hann þrátt fyrir að Mbappé hafi áhuga á að leita á ný mið og neitað að framlengja samning sinn við liðið. Samskipti hans og PSG hafa verið í algjörum hnút en forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar samið við Real Madríd um félagaskipti sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Al Hilal reyndi að höggva á hnútinn í sumar og bauð stjarnfræðilega háar upphæðir, bæði til PSG til að kaupa Mbappé og leikmanninum sjálfum 700 milljónir evra í árslaun, en hann neitað að svo mikið sem ræða við Sádana. Hann var í kjölfarið settur á ís hjá PSG og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og eftir að liðið kom til baka hefur hann æft einn. En eftir gott samtal á milli hans og stjórnenda liðsins virðist eitthvað vera að rofa til og Mbappé kominn inn úr frostinu. BREAKING: Kylian Mbappé has been reintegrated into Paris Saint-Germain first squad.PSG statement: Following very constructive, positive talks between PSG and Kylian Mbappé before game vs Lorient, the player has been reinstated into first team training squad this morning . pic.twitter.com/qNUVRGgZbQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2023 Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55 Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. 7. ágúst 2023 07:01 Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. 28. júlí 2023 09:01 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Undanfarna mánuði hefur kalt stríð geisað á milli Mbappé og PSG en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið sem hingað til hefur harðneitað að selja hann þrátt fyrir að Mbappé hafi áhuga á að leita á ný mið og neitað að framlengja samning sinn við liðið. Samskipti hans og PSG hafa verið í algjörum hnút en forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar samið við Real Madríd um félagaskipti sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Al Hilal reyndi að höggva á hnútinn í sumar og bauð stjarnfræðilega háar upphæðir, bæði til PSG til að kaupa Mbappé og leikmanninum sjálfum 700 milljónir evra í árslaun, en hann neitað að svo mikið sem ræða við Sádana. Hann var í kjölfarið settur á ís hjá PSG og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og eftir að liðið kom til baka hefur hann æft einn. En eftir gott samtal á milli hans og stjórnenda liðsins virðist eitthvað vera að rofa til og Mbappé kominn inn úr frostinu. BREAKING: Kylian Mbappé has been reintegrated into Paris Saint-Germain first squad.PSG statement: Following very constructive, positive talks between PSG and Kylian Mbappé before game vs Lorient, the player has been reinstated into first team training squad this morning . pic.twitter.com/qNUVRGgZbQ— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2023
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55 Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. 7. ágúst 2023 07:01 Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. 28. júlí 2023 09:01 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Slök byrjun með stjörnurnar í straffi Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain fara ekki vel af stað í frönsku úrvalsdeildinni. Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik þar sem leikmenn utan liðsins vekja meiri athygli en þeir innan hans. 12. ágúst 2023 20:55
Heldur áfram að æfa einn Kylian Mbappe mun halda áfram að æfa einn þegar liðsfélagar hans í PSG hefja lokaundirbúning sinn fyrir frönsku úrvalsdeildina í dag. 7. ágúst 2023 07:01
Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. 28. júlí 2023 09:01