Njósnað um enska kvennalandsliðið úr lofti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 15:00 Ensku landsliðskonurnar Ellie Roebuck og Chloe Kelly á leiðinni út á æfingu fyrir undanúrslitaleikinn á móti Ástralíu. Getty/Naomi Baker Evrópumeistarar Englands mæta heimakonum í Ástralíu í undanúrslitaleik HM kvenna í fótbolta í fyrramálið. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum í Ástralíu og hreinlega algjört kvennafótboltaæði í landinu. Áhuginn kallar á umfjöllun og alls konar umfjöllun. A spying row has erupted ahead of Australia & England's #FIFAWWC semi-final, after the Australian Daily Telegraph sent a helicopter to film Sarina Wiegman's #Lionesses during a closed training session. @TeleFootball colleague @LukeEdwardsTele reportshttps://t.co/FC9mvG6Vmm— Tom Garry (@TomJGarry) August 15, 2023 Ástralskt blað virðist þannig hafa njósnað úr lofti um lokaða æfingu hjá enska landsliðinu í aðdraganda leiksins. Daily Telegraph í Ástralíu birti grein undir fyrirsögninni: Einkamyndir af ensku landsliðskonunum. „Ef ensku landsliðskonurnar héldu að þær gætu flogið undir ratarnum og inn í undanúrslitaleikinn á HM þá vöknuðu þær upp við vondan draum. Við sendum upp þyrlu til að sjá hvernig gamli erkifjandinn var að undirbúa sig, sagði enn fremur í greininni. Undanúrslitaleikur Englands og Ástralíu hefst klukkan 10.00 í fyrrmálið en í boði er úrslitaleikur HM á móti Spánverjum. WWC spygate: Pics taken from England trainingAn Australian newspaper has printed pictures of a private England training session on the eve of the teams' Women's World Cup semifinal.https://t.co/Hf31UTebNR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 15, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira
Það er gríðarlegur áhugi á leiknum í Ástralíu og hreinlega algjört kvennafótboltaæði í landinu. Áhuginn kallar á umfjöllun og alls konar umfjöllun. A spying row has erupted ahead of Australia & England's #FIFAWWC semi-final, after the Australian Daily Telegraph sent a helicopter to film Sarina Wiegman's #Lionesses during a closed training session. @TeleFootball colleague @LukeEdwardsTele reportshttps://t.co/FC9mvG6Vmm— Tom Garry (@TomJGarry) August 15, 2023 Ástralskt blað virðist þannig hafa njósnað úr lofti um lokaða æfingu hjá enska landsliðinu í aðdraganda leiksins. Daily Telegraph í Ástralíu birti grein undir fyrirsögninni: Einkamyndir af ensku landsliðskonunum. „Ef ensku landsliðskonurnar héldu að þær gætu flogið undir ratarnum og inn í undanúrslitaleikinn á HM þá vöknuðu þær upp við vondan draum. Við sendum upp þyrlu til að sjá hvernig gamli erkifjandinn var að undirbúa sig, sagði enn fremur í greininni. Undanúrslitaleikur Englands og Ástralíu hefst klukkan 10.00 í fyrrmálið en í boði er úrslitaleikur HM á móti Spánverjum. WWC spygate: Pics taken from England trainingAn Australian newspaper has printed pictures of a private England training session on the eve of the teams' Women's World Cup semifinal.https://t.co/Hf31UTebNR— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 15, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira