„Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2023 07:00 Ása María Reginsdóttir, Emil Hallfreðsson og börn þeirra tvö. Aðsend „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Eins og Vísir greindi frá nýverið hefur knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan atvinnumannaferil. Hann hefur lengst af spilað á Ítalíu og kann vel við sig þar. Þó takkaskórnir séu á leið upp í hillu stefnir Emil á að vera áfram tengdur knattspyrnunni, þó á öðrum forsendum en áður. Emil fór yfir víðan völl í viðtali sínu við Stefán Árna Pálsson en þessi fyrrverandi landsliðsmaður þakkaði sérstaklega Ásu Maríu Reginsdóttur – eiginkonu sinni, árangur sinn í boltanum og öllu því jákvæða sem hefur gerst utan vallar á undanförnum árum. „Er ótrúlega þakklátur Ásu, konunni minni, sem hún hefur gefið mér síðustu 16 ár. Hún hefur verið með mér úti þessi ár og það er ómetanlegt. Ég hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp.“ „Höfum eignast tvö börn úti í Verona, erum búin að koma okkur vel fyrir og munum halda áfram að búa þar allavega eitthvað áfram. Stofnuðum fyrirtæki, Olivia, fyrir fimm árum. Það er búið að vera gott að vera með eitthvað smá plan eftir fótboltann. Það hefur stundum tekið hugann, að vera ekki bara að hugsa um fótbolta, fótbolta, fótbolta. Held það hafi hjálpað mjög mikið,“ sagði Emil einnig í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Viðtalið við Emil Hallfreðsson í heild sinni: Frá FH til Tottenham en endaði hamingjusamur á Ítalíu Fótbolti Ítalski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Sjá meira
Eins og Vísir greindi frá nýverið hefur knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan atvinnumannaferil. Hann hefur lengst af spilað á Ítalíu og kann vel við sig þar. Þó takkaskórnir séu á leið upp í hillu stefnir Emil á að vera áfram tengdur knattspyrnunni, þó á öðrum forsendum en áður. Emil fór yfir víðan völl í viðtali sínu við Stefán Árna Pálsson en þessi fyrrverandi landsliðsmaður þakkaði sérstaklega Ásu Maríu Reginsdóttur – eiginkonu sinni, árangur sinn í boltanum og öllu því jákvæða sem hefur gerst utan vallar á undanförnum árum. „Er ótrúlega þakklátur Ásu, konunni minni, sem hún hefur gefið mér síðustu 16 ár. Hún hefur verið með mér úti þessi ár og það er ómetanlegt. Ég hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp.“ „Höfum eignast tvö börn úti í Verona, erum búin að koma okkur vel fyrir og munum halda áfram að búa þar allavega eitthvað áfram. Stofnuðum fyrirtæki, Olivia, fyrir fimm árum. Það er búið að vera gott að vera með eitthvað smá plan eftir fótboltann. Það hefur stundum tekið hugann, að vera ekki bara að hugsa um fótbolta, fótbolta, fótbolta. Held það hafi hjálpað mjög mikið,“ sagði Emil einnig í viðtalinu sem sjá má í heild sinni hér að neðan. Klippa: Viðtalið við Emil Hallfreðsson í heild sinni: Frá FH til Tottenham en endaði hamingjusamur á Ítalíu
Fótbolti Ítalski boltinn Tímamót Tengdar fréttir Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Sjá meira
Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. 15. ágúst 2023 19:30