Guðmundur starfar sem hundagangari: „Til í að gera þetta að ævistarfinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. ágúst 2023 10:30 Guðmundur er atvinnuhundagangari. Guðmundur Ingi Halldórsson starfar sem atvinnuhundagangari, eitthvað sem þekkist meira erlendis. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðmund og fékk að fræðast um starfið, heyrði af því hverjir það eru sem biðja um þjónustuna og hvað hún kostar. „Ég held ég sé nú ekki sá fyrsti sem geng um með annarra manna hunda hér á Íslandi en ég held ég sé sá fyrsti sem tek þessu svona alvarlega,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég tek þessu svo alvarlega að ég er til í að gera þetta að ævistarfinu. Ég var áður leikskólakennari og svo var ég á Jómfrúnni að vinna, og er þar reyndar í fimmtíu prósent starfi sömuleiðis í dag.“ Gengur með allt að sex hunda í einu Hann segist hafa gengið um hús þegar hann var yngri og beðið um að ganga með hunda. „Ég er að vinna með að ganga með svona fjóra til sex hunda. Núna er ég búinn að vinna við þetta í einn mánuð og maður er að kynnast sínum skjólstæðingum og er að para þá saman,“ segir Guðmundur en hundarnir eru vissulega margir mjög ólíkar týpur. Það kostar 3000 krónur að fá Guðmund til að ganga með hund í 30 mínútur, 5000 krónur kostar að fá klukkustundagöngu en síðan er hann með ákveðnar áskriftarleiðir. Hálftíma ganga alla virka daga í mánuði kostar viðskiptavini 40.000 krónur á mánuði og klukkustunda ganga alla virka daga 60.000 krónur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi hitti Sindri Sindrason Guðmund og fékk að fræðast um starfið, heyrði af því hverjir það eru sem biðja um þjónustuna og hvað hún kostar. „Ég held ég sé nú ekki sá fyrsti sem geng um með annarra manna hunda hér á Íslandi en ég held ég sé sá fyrsti sem tek þessu svona alvarlega,“ segir Guðmundur og heldur áfram. „Ég tek þessu svo alvarlega að ég er til í að gera þetta að ævistarfinu. Ég var áður leikskólakennari og svo var ég á Jómfrúnni að vinna, og er þar reyndar í fimmtíu prósent starfi sömuleiðis í dag.“ Gengur með allt að sex hunda í einu Hann segist hafa gengið um hús þegar hann var yngri og beðið um að ganga með hunda. „Ég er að vinna með að ganga með svona fjóra til sex hunda. Núna er ég búinn að vinna við þetta í einn mánuð og maður er að kynnast sínum skjólstæðingum og er að para þá saman,“ segir Guðmundur en hundarnir eru vissulega margir mjög ólíkar týpur. Það kostar 3000 krónur að fá Guðmund til að ganga með hund í 30 mínútur, 5000 krónur kostar að fá klukkustundagöngu en síðan er hann með ákveðnar áskriftarleiðir. Hálftíma ganga alla virka daga í mánuði kostar viðskiptavini 40.000 krónur á mánuði og klukkustunda ganga alla virka daga 60.000 krónur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira