Fjórir nýliðar og Birna aftur valin í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 12:13 Birna Valgerður Benónýsdóttir átti mjög gott tímabil í fyrra og er nú aftur komin í íslenska landsliðið. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, gerði miklar breytingar á landsliðshópi sínum fyrir tvo æfingaleiki við Svíþjóð sem fara fram á föstudag og laugardag. Íslenska kvennalandsliðið lagði af stað til Södertalje í Svíþjóð í morgun en þessir leikir er liður í undirbúningi fyrir undankeppni EM 2025 sem byrjar í nóvember. Benedikt valdi aftur keflvíska miðherjann Birnu Valgerði Benónýsdóttur í hópinn og það er ánægjulegt að sjá hana gefa aftur kost á sér í landsliðið. Benedikt tók einnig fjóra nýliða með í ferðina en það eru Haukakonan Sólrún Inga Gísladóttir, Valskonan Sara Líf Boama, ÍR-ingurinn Hanna Þráinsdóttir og Þórsarinn Eva Wium Elíasdóttir. Þóra Kristin Jónsdóttir er reyndasti leikmaður hópsins með 29 leiki en hún er nýkomin heim til Hauka. Fjórir leikmenn liðsins eru leikmenn Keflavíkur auk þess að Keflvíkingurinn Þóranna Hodge-Carr, sem spilar í bandaríska háskólaboltanum, er einnig með. Íslenska liðið er þannig skipað í vináttulandsleikjunum: Þóra Kristin Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörku · 29 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 11 Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 6 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 7 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 16 Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar · Nýliði Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 16 Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 10 Hanna Þráinsdóttir · ÍR · Nýliði Þóranna Hodge-Carr · Iona Collage, USA · 5 Sara Líf Boama · Valur · Nýliði Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri · Nýliði Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið lagði af stað til Södertalje í Svíþjóð í morgun en þessir leikir er liður í undirbúningi fyrir undankeppni EM 2025 sem byrjar í nóvember. Benedikt valdi aftur keflvíska miðherjann Birnu Valgerði Benónýsdóttur í hópinn og það er ánægjulegt að sjá hana gefa aftur kost á sér í landsliðið. Benedikt tók einnig fjóra nýliða með í ferðina en það eru Haukakonan Sólrún Inga Gísladóttir, Valskonan Sara Líf Boama, ÍR-ingurinn Hanna Þráinsdóttir og Þórsarinn Eva Wium Elíasdóttir. Þóra Kristin Jónsdóttir er reyndasti leikmaður hópsins með 29 leiki en hún er nýkomin heim til Hauka. Fjórir leikmenn liðsins eru leikmenn Keflavíkur auk þess að Keflvíkingurinn Þóranna Hodge-Carr, sem spilar í bandaríska háskólaboltanum, er einnig með. Íslenska liðið er þannig skipað í vináttulandsleikjunum: Þóra Kristin Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörku · 29 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 11 Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 6 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 7 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 16 Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar · Nýliði Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 16 Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 10 Hanna Þráinsdóttir · ÍR · Nýliði Þóranna Hodge-Carr · Iona Collage, USA · 5 Sara Líf Boama · Valur · Nýliði Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri · Nýliði
Íslenska liðið er þannig skipað í vináttulandsleikjunum: Þóra Kristin Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörku · 29 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 11 Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 6 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 7 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 16 Sólrún Inga Gísladóttir · Haukar · Nýliði Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 16 Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 10 Hanna Þráinsdóttir · ÍR · Nýliði Þóranna Hodge-Carr · Iona Collage, USA · 5 Sara Líf Boama · Valur · Nýliði Eva Wium Elíasdóttir · Þór Akureyri · Nýliði
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira