Britney hafi haldið framhjá með starfsmanni Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. ágúst 2023 08:14 Britney Spears og Sam Asghari vonast eftir því að geta stækkað fjölskylduna sína. Getty/J. Merritt Sam Ashgari, eiginmaður Britney Spears, hefur tjáð sig í fyrsta sinn eftir að hann sótti um skilnað. Ástæðan fyrir skilnaðinum ku vera framhjáhald Britney en slúðurmiðlar vestanhafs herma að hún hafi haldið við starfsmann sinn. Ashgari tjáði sig í fyrsta skiptið um skilnaðinn á Instagram í gær. Þar skrifaði hann „Eftir sex ár af ást og hollustu við hvort annað, höfum eiginkona mín og ég ákveðið að binda enda á ferðalag okkar.“ Þá segir einnig „Við munum halda í ástina og viðringuna sem við berum til hvors annars og ég óska henni hins besta alltaf. Skíturinn skeður. Að biðja um frið virðist fáránlegt svo ég vil bara biðja alla, þar á meðal fjölmiðla, að vera góða og tillitssama.“ Skilaboð Ashgari eru hjartnæm en slúðurmiðlar vestanhafs segja að síðustu vikur sambandsins hafi verið ansi erfiðar. Sam flutti út eftir mikið rifrildi þeirra hjóna þar sem hann sakaði Britney um framhjáhald. Framhjáhald og óviðeigandi myndbönd Heimildarmenn TMZ segja Sam hafa grunað Britney um framhjáhald með karlkyns starfsmanni heimilisins. Þá hafi hún beðið starfsmann um að taka upp myndband af sér allsberri. Þá herma heimildir TMZ einnig að Asghari hafi lítið sofið á heimili þeirra í Calabasas undanfarna mánuði og reglulega hafi komið til rifrilda milli þeirra. Britney er sögð hafa lagt hendur á Asghari oftar en einu sinni í umræddum rifrildum. Á þriðjudag tók fulltrúi Ashgari fyrir orðróm þess efnis að Ashgari hafi hótað að birta myndefni af Spears nema breytingar yrðu gerðar á kaupmála þeirra hjóna. „Það eru margar staðhæfingar þess efnis að Sam ætli að rengja kaupmála þeirra og sé að hóta því að hagnast á fyrrverandi eiginkonu sinni með myndböndum,“ sagði Brandon Cohen, fulltrúi Sam Ashgari, við Hollywood Reporter. Allar slíkar staðhæfingar væru rangar og Sam myndi alltaf styðja við Britney. Britney hefur ekkert tjáð sig um skilnaðinn en greindi frá því á Instagram að hún ætlaði að kaupa sér hest á næstunni. Britney er að hugsa um að kaup sér hest en hún er óviss um hvernig hest hún eigi að fá sér.Instagram Tímamót Bandaríkin Hollywood Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Ashgari tjáði sig í fyrsta skiptið um skilnaðinn á Instagram í gær. Þar skrifaði hann „Eftir sex ár af ást og hollustu við hvort annað, höfum eiginkona mín og ég ákveðið að binda enda á ferðalag okkar.“ Þá segir einnig „Við munum halda í ástina og viðringuna sem við berum til hvors annars og ég óska henni hins besta alltaf. Skíturinn skeður. Að biðja um frið virðist fáránlegt svo ég vil bara biðja alla, þar á meðal fjölmiðla, að vera góða og tillitssama.“ Skilaboð Ashgari eru hjartnæm en slúðurmiðlar vestanhafs segja að síðustu vikur sambandsins hafi verið ansi erfiðar. Sam flutti út eftir mikið rifrildi þeirra hjóna þar sem hann sakaði Britney um framhjáhald. Framhjáhald og óviðeigandi myndbönd Heimildarmenn TMZ segja Sam hafa grunað Britney um framhjáhald með karlkyns starfsmanni heimilisins. Þá hafi hún beðið starfsmann um að taka upp myndband af sér allsberri. Þá herma heimildir TMZ einnig að Asghari hafi lítið sofið á heimili þeirra í Calabasas undanfarna mánuði og reglulega hafi komið til rifrilda milli þeirra. Britney er sögð hafa lagt hendur á Asghari oftar en einu sinni í umræddum rifrildum. Á þriðjudag tók fulltrúi Ashgari fyrir orðróm þess efnis að Ashgari hafi hótað að birta myndefni af Spears nema breytingar yrðu gerðar á kaupmála þeirra hjóna. „Það eru margar staðhæfingar þess efnis að Sam ætli að rengja kaupmála þeirra og sé að hóta því að hagnast á fyrrverandi eiginkonu sinni með myndböndum,“ sagði Brandon Cohen, fulltrúi Sam Ashgari, við Hollywood Reporter. Allar slíkar staðhæfingar væru rangar og Sam myndi alltaf styðja við Britney. Britney hefur ekkert tjáð sig um skilnaðinn en greindi frá því á Instagram að hún ætlaði að kaupa sér hest á næstunni. Britney er að hugsa um að kaup sér hest en hún er óviss um hvernig hest hún eigi að fá sér.Instagram
Tímamót Bandaríkin Hollywood Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira