Segir að jöfn laun karla og kvenna á HM myndu ekki leysa neitt Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 08:02 Official Opening Press Conference - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 AUCKLAND, NEW ZEALAND - JULY 19: FIFA President Gianni Infantino during the Official Opening Press Conference - FIFA Women's World Cup Australia & New Zealand 2023 at Park Hyatt hotel on July 19, 2023 in Auckland / Tmaki Makaurau, New Zealand. (Photo by Harold Cunningham - FIFA/FIFA via Getty Images) Gianni Infantino, forsenti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, segir að verið sé að stefna í þá átt að konur og karlar fái jafn mikið greitt fyrir þátttöku á HM í knattspyrnu, en það eitt og sér muni hins vegar ekki leysa neinn vanda. Heimsmeistaramóti kvenna í Ástralíu og Nýja-Sjálandi lýkur um helgina þegar England og Spánn mætast í úrslitum á sunnudaginn. Infantino ræddi um mótið á blaðamannafundi í Sydney og sagði að konur þyrftu að halda áfram sinni baráttu í átt að jafnrétti. „Hjá körlum og hjá FIFA muntu alltaf finna opnar dyr. Þetta snýst bara um að ýta aðeins á dyrnar,“ sagði Infantino. Verðlaunafé HM kvenna þetta árið er 110 milljónir dollara, eða rúmlega 14,5 milljarðar íslenskra króna, sem er met. Það er hins vegar fjórfalt lægra en verðlaunaféð á HM karla sem haldið var í Katar í fyrra þar sem verðlaunaféð var 440 milljónir dollara, eða um 58,3 milljarðar króna. „Jöfn laun á HM? Við stefnum þangað nú þegar,“ bætti Infantino við. „En það mun ekki leysa neitt. Það væri kannski táknrænt, en það myndi ekki leysa neinn vanda af því að þetta er mót sem er haldið í einn mánuð á fjögurra ára fresti og aðeins örfáir leikmenn af þeim mörgþúsund sem spila leikinn.“ „Það sem ég segi við allar konur - og ég á fjórar dætur þannig ég er með nokkrar heima - að þið hafið valdið til að fá í gegn breytingar. Veljið réttar orrustur. Þið hafið valdið til að sannfæra okkur karlana um hvað það er sem við þurfum að gera og hvað við þurfum ekki að gera,“ sagði Infantino að lokum. FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira
Heimsmeistaramóti kvenna í Ástralíu og Nýja-Sjálandi lýkur um helgina þegar England og Spánn mætast í úrslitum á sunnudaginn. Infantino ræddi um mótið á blaðamannafundi í Sydney og sagði að konur þyrftu að halda áfram sinni baráttu í átt að jafnrétti. „Hjá körlum og hjá FIFA muntu alltaf finna opnar dyr. Þetta snýst bara um að ýta aðeins á dyrnar,“ sagði Infantino. Verðlaunafé HM kvenna þetta árið er 110 milljónir dollara, eða rúmlega 14,5 milljarðar íslenskra króna, sem er met. Það er hins vegar fjórfalt lægra en verðlaunaféð á HM karla sem haldið var í Katar í fyrra þar sem verðlaunaféð var 440 milljónir dollara, eða um 58,3 milljarðar króna. „Jöfn laun á HM? Við stefnum þangað nú þegar,“ bætti Infantino við. „En það mun ekki leysa neitt. Það væri kannski táknrænt, en það myndi ekki leysa neinn vanda af því að þetta er mót sem er haldið í einn mánuð á fjögurra ára fresti og aðeins örfáir leikmenn af þeim mörgþúsund sem spila leikinn.“ „Það sem ég segi við allar konur - og ég á fjórar dætur þannig ég er með nokkrar heima - að þið hafið valdið til að fá í gegn breytingar. Veljið réttar orrustur. Þið hafið valdið til að sannfæra okkur karlana um hvað það er sem við þurfum að gera og hvað við þurfum ekki að gera,“ sagði Infantino að lokum.
FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Sjá meira