Barcelona og Juventus með sigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2023 21:31 Dušan Vlahović byrjar nýtt tímabilið af krafti. Alessandro Sabattini/Getty Images Juventus hefur tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni á öruggum 3-0 útisigri. Spánarmeistarar Barcelona eru þá komnir á sigurbraut í La Liga eftir 2-0 sigur í kvöld. Juventus lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Udinese. Federico Chiesa kom gestunum yfir strax á 2. mínútu. Þegar 20 mínútur voru liðnar fékk Juventus svo vítaspyrnu. Dušan Vlahović, sem lagði upp fyrsta markið, fór á punktinn og tvöfaldaði forystu Juventus. Áður en fyrri hálfleikur var úti var staðan orðin 3-0, Adrien Rabiot með markið og leikurinn svo gott sem búið. Ekkert var skorað í síðari hálfleikur og sannfærandi sigur Juventus staðreynd. Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Lecce vann 2-1 sigur á Lazio. Spánarmeistararnir skoruðu tvö í lokin Það tók Spánarmeistara Barcelona töluverðan tíma að klára leik dagsins gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Staðan var markalaus allt þangað til á 82. mínútu leiksins en þá loks skoraði Pedri eftir sendingu frá İlkay Gündoğan. Í blálok uppbótartíma kláraði Ferrán Torres svo leikinn. Robert Lewandowski stakk þá boltanum í gegnum vörn gestanna og Torres kláraði vel. Lokatölur 2-0 og meistararnir með fjögur stig að loknum tveimur leikjum í La Liga. Þá gerðu Real Betis og Atlético Madríd markalaust jafntefli. FT #BarçaCádiz 2-0Barça get the job done late in the game to grab their first 3 points of the season. #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/4igbD4udQx— LALIGA English (@LaLigaEN) August 20, 2023 Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46 Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Sjá meira
Juventus lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Udinese. Federico Chiesa kom gestunum yfir strax á 2. mínútu. Þegar 20 mínútur voru liðnar fékk Juventus svo vítaspyrnu. Dušan Vlahović, sem lagði upp fyrsta markið, fór á punktinn og tvöfaldaði forystu Juventus. Áður en fyrri hálfleikur var úti var staðan orðin 3-0, Adrien Rabiot með markið og leikurinn svo gott sem búið. Ekkert var skorað í síðari hálfleikur og sannfærandi sigur Juventus staðreynd. Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Lecce vann 2-1 sigur á Lazio. Spánarmeistararnir skoruðu tvö í lokin Það tók Spánarmeistara Barcelona töluverðan tíma að klára leik dagsins gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Staðan var markalaus allt þangað til á 82. mínútu leiksins en þá loks skoraði Pedri eftir sendingu frá İlkay Gündoğan. Í blálok uppbótartíma kláraði Ferrán Torres svo leikinn. Robert Lewandowski stakk þá boltanum í gegnum vörn gestanna og Torres kláraði vel. Lokatölur 2-0 og meistararnir með fjögur stig að loknum tveimur leikjum í La Liga. Þá gerðu Real Betis og Atlético Madríd markalaust jafntefli. FT #BarçaCádiz 2-0Barça get the job done late in the game to grab their first 3 points of the season. #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/4igbD4udQx— LALIGA English (@LaLigaEN) August 20, 2023
Fótbolti Ítalski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46 Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Sjá meira
Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. 20. ágúst 2023 18:46
Lyngby í efri hlutanum eftir góðan sigur Íslendingalið Lyngby vann 1-0 heimasigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og er sem stendur í efri hluta deildarinnar. Virðist sem lærisveinar Freys Alexanderssonar ætli sér ekki að endurtaka leik síðasta tímabils og vera í fallbaráttu allt til lokadags. 20. ágúst 2023 19:30