Rússar sagðir hafa ráðist á korngeymslur við Dóná Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. ágúst 2023 07:01 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rússar ráðast á korngeymslur Úkraínumanna en þessi mynd var tekin eftir árás 16. ágúst síðastliðinn. epa Rússar réðust á korngeymslur og aðra innviði við Dóná í Úkraínu í nótt. Samkvæmt þarlendum yfirvöldum kviknaði eldur í að minnsta kosti einni byggingu. Úkraínumenn segjast hafa skotið niður ellefu af tuttugu drónum sem Rússar notuðu til árása í nótt. Að sögn Oleh Kiper, héraðsstjóra í Odessa, stóð árásin yfir í um þrjá tíma. Hann segir á Telegram að því miður hafi Rússum tekist að vinna skemmdir á geymslum þar sem kornbirgðir voru geymdar. Hafnir Úkraínumanna við Dóná eru nú helsta leið kornvöru frá Úkraínu, eftir að Rússar gengu frá samkomulagi um öruggan útflutning korns um Svartahaf. Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, segir loftvarnir Rússa hafa tekið niður þrjá dróna yfir borginni í morgun. Samkvæmt AFP var nóttin sú sjötta í röð þar sem Úkraínumenn freistuðu þess að gera drónaárásir á höfuðborgina. Hávær sprenging heyrðist í miðborginni í morgun, skömmu eftir að flugi var frestað á flugvöllum borgarinnar. Einn dróni er sagður hafa lent á byggingu sem verið var að reisa en samkvæmt varnarmálaráðuneytinu sakaði engan. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Matvælaframleiðsla Hernaður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Úkraínumenn segjast hafa skotið niður ellefu af tuttugu drónum sem Rússar notuðu til árása í nótt. Að sögn Oleh Kiper, héraðsstjóra í Odessa, stóð árásin yfir í um þrjá tíma. Hann segir á Telegram að því miður hafi Rússum tekist að vinna skemmdir á geymslum þar sem kornbirgðir voru geymdar. Hafnir Úkraínumanna við Dóná eru nú helsta leið kornvöru frá Úkraínu, eftir að Rússar gengu frá samkomulagi um öruggan útflutning korns um Svartahaf. Sergei Sobyanin, borgarstjóri Moskvu, segir loftvarnir Rússa hafa tekið niður þrjá dróna yfir borginni í morgun. Samkvæmt AFP var nóttin sú sjötta í röð þar sem Úkraínumenn freistuðu þess að gera drónaárásir á höfuðborgina. Hávær sprenging heyrðist í miðborginni í morgun, skömmu eftir að flugi var frestað á flugvöllum borgarinnar. Einn dróni er sagður hafa lent á byggingu sem verið var að reisa en samkvæmt varnarmálaráðuneytinu sakaði engan.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Matvælaframleiðsla Hernaður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira