Landsbankinn kveður Háskólabíó og opnunartími styttist Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2023 14:14 Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans. Stöð 2/Dúi Opnunartími í sjö útibúum Landsbankans styttist um þrjár klukkustundir þann 13. september. Útibúi bankans í Háskólabíói í Vesturbæ Reykjavíkur verður lokað. Engar uppsagnir fylgja breytingunum. Það er á Dalvík, í Grindavík, á Höfn í Hornafirði, Húsavík, Hvolsvelli, í Ólafsvík og á Reyðarfirði sem viðskiptavinir þurfa að temja sér styttan opnunartíma, frá 12 til 15 alla virka daga. Áfram verður hægt að panta tíma í þessum útibúum frá 10 til 16 og fjarfund til klukkan 18. Þá eru hraðbankar á öllum stöðum opnir allan sólarhringinn. Þá mun útibúum fækka um eitt þegar Vesturbæjarútibú í Reykjavík sameinast nýja útibúinu í Reykjastræti 6. Engar uppsagnir fylgja breytingunum og starfshlutföll haldast óbreytt, að því er segir á vef bankans. Ástæðan fyrir breytingunum er sögð sú að heimsóknum viðskiptavina í útibú haldi áfram að fækka, í takt við aukna notkun á appi og netbanka. Þá fjölgi stöðugt aðgerðum sem mögulegt sé að framkvæma í appinu eða netbankanum. Erindum sem aðeins sé hægt að leysa í útibúi hafi því fækkað. Íslenskir bankar Landsbankinn Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Norðurþing Rangárþing eystra Snæfellsbær Fjarðabyggð Grindavík Tengdar fréttir Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23 Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. 30. júní 2023 13:33 Mest lesið Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Viðskipti innlent Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Viðskipti innlent Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Viðskipti innlent Níu milljarða tap en staðan styrkist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Sjá meira
Það er á Dalvík, í Grindavík, á Höfn í Hornafirði, Húsavík, Hvolsvelli, í Ólafsvík og á Reyðarfirði sem viðskiptavinir þurfa að temja sér styttan opnunartíma, frá 12 til 15 alla virka daga. Áfram verður hægt að panta tíma í þessum útibúum frá 10 til 16 og fjarfund til klukkan 18. Þá eru hraðbankar á öllum stöðum opnir allan sólarhringinn. Þá mun útibúum fækka um eitt þegar Vesturbæjarútibú í Reykjavík sameinast nýja útibúinu í Reykjastræti 6. Engar uppsagnir fylgja breytingunum og starfshlutföll haldast óbreytt, að því er segir á vef bankans. Ástæðan fyrir breytingunum er sögð sú að heimsóknum viðskiptavina í útibú haldi áfram að fækka, í takt við aukna notkun á appi og netbanka. Þá fjölgi stöðugt aðgerðum sem mögulegt sé að framkvæma í appinu eða netbankanum. Erindum sem aðeins sé hægt að leysa í útibúi hafi því fækkað.
Íslenskir bankar Landsbankinn Dalvíkurbyggð Sveitarfélagið Hornafjörður Norðurþing Rangárþing eystra Snæfellsbær Fjarðabyggð Grindavík Tengdar fréttir Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23 Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. 30. júní 2023 13:33 Mest lesið Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Viðskipti innlent Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Viðskipti innlent Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Viðskipti innlent Níu milljarða tap en staðan styrkist Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Sjá meira
Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23
Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. 30. júní 2023 13:33