Fenginn frítt og seldur á tæpa fjórtán milljarða ári síðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. september 2023 23:00 Kolo Muani er mættur til Parísar. EPA-EFE/Friedemann Vogel Ákvörðun Eintracht Frankfurt að semja við franska framherjann Randal Kolo Muani sumarið 2022 hlýtur að vera ein besta ákvörðun í sögu félagsins. Leikmaðurinn var nýverið seldur til París Saint-Germain á 95 milljónir evra eða tæpa 14 milljarða íslenskra króna. Hinn 24 ára gamli Muani samdi við Frankfurt eftir að hafa spilað með Nantes í heimalandinu frá 2020. Hann naut sín heldur betur í treyju Frankfurt en í þeim 46 leikjum sem hann spilaði þá skoraði hann 23 mörk ásamt því að gefa 17 stoðsendingar. Eftir að síðasta tímabili lauk fóru orðrómar fljótt á kreik að Frakklandsmeistarar PSG vildu fá franska landsliðsmanninn í sínar raðir. PSG vildi breyta ímynd sinni og gera liðið franskara. Ousmane Dembélé var sóttur frá Barcelona og þá var Muani sóttur til Frankfurt. Luis Enrique with all of his 11 summer signings for PSG! Kolo Muani, Barcola, Ugarté, Tenas, Skriniar, Hernández, Ndour, Ramos, Asensio, Démbéle, Lee. pic.twitter.com/OKEi2JyKuG— EuroFoot (@eurofootcom) September 2, 2023 Dembélé reyndist Borussia Dortmund jafnvel og Muani reyndist Frankfurt. Dembélé spilaði eitt ár í Þýskalandi áður en Barcelona keypti hann á 135 milljónir evra sem þýddi að Dortmund græddi 100 milljónir evra á aðeins einu ári. Það er spurning hvort fleiri þýsk lið í framherjaleit horfi til Frakklands fyrst Muani og Dembélé reyndust Frankfurt og Dortmund svona vel. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Muani samdi við Frankfurt eftir að hafa spilað með Nantes í heimalandinu frá 2020. Hann naut sín heldur betur í treyju Frankfurt en í þeim 46 leikjum sem hann spilaði þá skoraði hann 23 mörk ásamt því að gefa 17 stoðsendingar. Eftir að síðasta tímabili lauk fóru orðrómar fljótt á kreik að Frakklandsmeistarar PSG vildu fá franska landsliðsmanninn í sínar raðir. PSG vildi breyta ímynd sinni og gera liðið franskara. Ousmane Dembélé var sóttur frá Barcelona og þá var Muani sóttur til Frankfurt. Luis Enrique with all of his 11 summer signings for PSG! Kolo Muani, Barcola, Ugarté, Tenas, Skriniar, Hernández, Ndour, Ramos, Asensio, Démbéle, Lee. pic.twitter.com/OKEi2JyKuG— EuroFoot (@eurofootcom) September 2, 2023 Dembélé reyndist Borussia Dortmund jafnvel og Muani reyndist Frankfurt. Dembélé spilaði eitt ár í Þýskalandi áður en Barcelona keypti hann á 135 milljónir evra sem þýddi að Dortmund græddi 100 milljónir evra á aðeins einu ári. Það er spurning hvort fleiri þýsk lið í framherjaleit horfi til Frakklands fyrst Muani og Dembélé reyndust Frankfurt og Dortmund svona vel.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira