„Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta“ Bjarki Sigurðsson skrifar 3. september 2023 21:07 Claudia í stórri tjörn sem myndast hefur í garðinum hennar. Vísir/Steingrímur Dúi Claudia Gockel býr á Nýlendu í Suðurnesjabæ, ekki langt fyrir utan Sandgerði. Mikill sjógangur var á svæðinu í gær og flæddi yfir sjóvarnargarða. Fór sem svo að sjór umlykti hús Claudiu og þurfti hún að vaða upp að hnjám til að komast út. Claudia segir að þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið í fyrsta sinn sem slíkt gerist hafi hún verið afar hrædd. Þegar fréttastofu bar að garði í dag var ekki jafn mikið vatn við húsið og kvöldið áður. Þó þurfti að ganga hringinn í kring til að komast að útidyrahurðinni vegna vatnsmagnsins.Vísir/Claudia/Steingrímur Dúi „Það var af því að sjórinn hafði aldrei náð svo hátt við húsið, næstum því að útidyrunum. Sjórinn flæddi líka eftir götunni að kirkjugarðinum. Það hefur aldrei gerst áður,“ segir Claudia. Aldrei hlustað Varnargarðarnir sem eru nærri heimili Claudiu eru að hennar mati illa staðsettir. Þá hafi hún margoft reynt að ræða við skipulagsyfirvöld um það en lítið sé hlustað á hana. Vatnið sem safnast hefur við heimili hennar mun þá að öllum líkindum vera þar næstu mánuði. „Því miður er aðeins gras sem hylur grjót og hraun og vatnið sjatnar ekki á vetrum og jörðin þornar af völdum sólar. Síðan frýs það og þá liggur ís yfir öllu veturlangt,“ segir Claudia. Klippa: Haustið komið Hægt að koma í veg fyrir þetta Hún kallar eftir betra skipulagi. „Ég hef upplifað þetta í mörg ár. Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta með betra skipulagi,“ segir Claudia. Suðurnesjabær Skipulag Náttúruhamfarir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Claudia segir að þrátt fyrir að þetta hafi ekki verið í fyrsta sinn sem slíkt gerist hafi hún verið afar hrædd. Þegar fréttastofu bar að garði í dag var ekki jafn mikið vatn við húsið og kvöldið áður. Þó þurfti að ganga hringinn í kring til að komast að útidyrahurðinni vegna vatnsmagnsins.Vísir/Claudia/Steingrímur Dúi „Það var af því að sjórinn hafði aldrei náð svo hátt við húsið, næstum því að útidyrunum. Sjórinn flæddi líka eftir götunni að kirkjugarðinum. Það hefur aldrei gerst áður,“ segir Claudia. Aldrei hlustað Varnargarðarnir sem eru nærri heimili Claudiu eru að hennar mati illa staðsettir. Þá hafi hún margoft reynt að ræða við skipulagsyfirvöld um það en lítið sé hlustað á hana. Vatnið sem safnast hefur við heimili hennar mun þá að öllum líkindum vera þar næstu mánuði. „Því miður er aðeins gras sem hylur grjót og hraun og vatnið sjatnar ekki á vetrum og jörðin þornar af völdum sólar. Síðan frýs það og þá liggur ís yfir öllu veturlangt,“ segir Claudia. Klippa: Haustið komið Hægt að koma í veg fyrir þetta Hún kallar eftir betra skipulagi. „Ég hef upplifað þetta í mörg ár. Það hefði mátt koma í veg fyrir þetta með betra skipulagi,“ segir Claudia.
Suðurnesjabær Skipulag Náttúruhamfarir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast milli ára Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira