Hollywood-stjörnurnar sáu Messi leggja upp tvö gegn meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2023 08:31 Lionel Messi sýndi snilli sína fyrir framan stjörnurnar. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Margar af stærstu stjörnum Hollywood lögðu leið sína á leik Los Angeles og Inter Miami til að berja Lionel Messi augum. Stjörnurnar urðu ekki fyrir vonbrigðum því Messi lagði upp tvö mörk í 1-3 sigri Inter Miami. Leikararnir Leonardo DiCaprio, Edward Norton, Will Ferrell, Tom Holland, Toby Maguire, Owen Wilson og Gerard Butler mættu á leikinn ásamt Harry fyrrverandi Bretaprins og tónlistarfólkinu Selenu Gomez, Liam Gallagher og Nas. What a night in LA pic.twitter.com/wkwcoIvuDX— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi lagði upp seinni tvö mörk Inter Miami fyrir Jordi Alba og Leonardo Campana. Facundo Farias var einnig á skotskónum fyrir gestina frá Miami. Ryan Hollingshead klóraði í bakkann fyrir heimamenn sem urðu meistarar á síðasta tímabili. Sergio Busquets Messi Jordi Alba@JordiAlba scores his first MLS regular season goal. pic.twitter.com/1PcOeCzlet— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi to Campana Leonardo Campana makes it a 3-0 #InterMiamiCF lead. pic.twitter.com/tZ7N16JBkc— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Síðan Messi þreytti frumraun sína með Inter Miami 22. júlí er liðið taplaust í ellefu leikjum og vann bandaríska deildabikarinn. Í leikjunum ellefu fyrir Inter Miami hefur Messi skorað ellefu mörk og lagt upp fimm. Inter Miami, sem var á botni Austurdeildar MLS þegar Messi, er núna níu stigum frá sæti í úrslitakeppninni þegar níu umferðir eru eftir. Bandaríski fótboltinn Hollywood Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Sjá meira
Stjörnurnar urðu ekki fyrir vonbrigðum því Messi lagði upp tvö mörk í 1-3 sigri Inter Miami. Leikararnir Leonardo DiCaprio, Edward Norton, Will Ferrell, Tom Holland, Toby Maguire, Owen Wilson og Gerard Butler mættu á leikinn ásamt Harry fyrrverandi Bretaprins og tónlistarfólkinu Selenu Gomez, Liam Gallagher og Nas. What a night in LA pic.twitter.com/wkwcoIvuDX— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi lagði upp seinni tvö mörk Inter Miami fyrir Jordi Alba og Leonardo Campana. Facundo Farias var einnig á skotskónum fyrir gestina frá Miami. Ryan Hollingshead klóraði í bakkann fyrir heimamenn sem urðu meistarar á síðasta tímabili. Sergio Busquets Messi Jordi Alba@JordiAlba scores his first MLS regular season goal. pic.twitter.com/1PcOeCzlet— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Messi to Campana Leonardo Campana makes it a 3-0 #InterMiamiCF lead. pic.twitter.com/tZ7N16JBkc— Major League Soccer (@MLS) September 4, 2023 Síðan Messi þreytti frumraun sína með Inter Miami 22. júlí er liðið taplaust í ellefu leikjum og vann bandaríska deildabikarinn. Í leikjunum ellefu fyrir Inter Miami hefur Messi skorað ellefu mörk og lagt upp fimm. Inter Miami, sem var á botni Austurdeildar MLS þegar Messi, er núna níu stigum frá sæti í úrslitakeppninni þegar níu umferðir eru eftir.
Bandaríski fótboltinn Hollywood Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Sjá meira