United var tilbúið að senda Sancho til Sádí-Arabíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. september 2023 19:30 Jadon Sancho og félagar í Manchester United fögnuðu marki gegn Liverpool. Getty/David Davies Jadon Sancho verður áfram leikmaður Manchester United, en félagið var tilbúið að leyfa honum að fara til Sádí-Arabíu. Félagsskiptaglugginn í Sádí-Arabíu lokar í kvöld og síðustu daga hafa verið háværar sögusagnir að Jadon Sancho sé á förum. The Athletic greinir hins vegar frá því að leikmaðurinn muni ekki færa sig um set. Sancho var ekki í leikmanna hópi Manchester United gegn Arsenal síðastliðinn sunnudag og stóð í opinberum orðaskiptum við þjálfara sinn í kjölfarið. Erik Ten Hag sagði leikmanninn ekki hafa staðið sig nógu vel á æfingum nýlega og hann uppfyllti ekki þær kröfur sem Manchester United gerir til leikmanna. Sancho svaraði þjálfara sínum með yfirlýsingu á Twitter. pic.twitter.com/1TGqXaPXOc— Jadon Sancho (@Sanchooo10) September 3, 2023 Leikmaðurinn virtist ósáttur með stöðu sína og ummæli þjálfarans. Félagið var tilbúið að leyfa leikmanninum að fara frítt á lán, með því skilyrði að hann yrði keyptur að lánstímanum liðnum. Al-Ettifaq have failed with a bid to sign Jadon Sancho on loan. Al-Ettifaq and #mufc were in contact through intermediaries. Sancho had expressed an interest in moving to the Middle East.United were willing to loan him for free but the deal included a £50m obligation to buy,… pic.twitter.com/hLECKIoNUK— utdreport (@utdreport) September 7, 2023 Það virðist blása köldu á milli Sancho og Erik Ten Hag, þjálfara liðsins. Leikmaðurinn var ekki kallaður inn í landsliðshóp Englands sem mætir Úkraínu og Skotlandi á dögunum. Það verður spennandi að sjá hvort hann nýti tímann til æfinga með félagsliði sínu og takist að uppfylla ströng skilyrði þjálfara síns. Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Félagsskiptaglugginn í Sádí-Arabíu lokar í kvöld og síðustu daga hafa verið háværar sögusagnir að Jadon Sancho sé á förum. The Athletic greinir hins vegar frá því að leikmaðurinn muni ekki færa sig um set. Sancho var ekki í leikmanna hópi Manchester United gegn Arsenal síðastliðinn sunnudag og stóð í opinberum orðaskiptum við þjálfara sinn í kjölfarið. Erik Ten Hag sagði leikmanninn ekki hafa staðið sig nógu vel á æfingum nýlega og hann uppfyllti ekki þær kröfur sem Manchester United gerir til leikmanna. Sancho svaraði þjálfara sínum með yfirlýsingu á Twitter. pic.twitter.com/1TGqXaPXOc— Jadon Sancho (@Sanchooo10) September 3, 2023 Leikmaðurinn virtist ósáttur með stöðu sína og ummæli þjálfarans. Félagið var tilbúið að leyfa leikmanninum að fara frítt á lán, með því skilyrði að hann yrði keyptur að lánstímanum liðnum. Al-Ettifaq have failed with a bid to sign Jadon Sancho on loan. Al-Ettifaq and #mufc were in contact through intermediaries. Sancho had expressed an interest in moving to the Middle East.United were willing to loan him for free but the deal included a £50m obligation to buy,… pic.twitter.com/hLECKIoNUK— utdreport (@utdreport) September 7, 2023 Það virðist blása köldu á milli Sancho og Erik Ten Hag, þjálfara liðsins. Leikmaðurinn var ekki kallaður inn í landsliðshóp Englands sem mætir Úkraínu og Skotlandi á dögunum. Það verður spennandi að sjá hvort hann nýti tímann til æfinga með félagsliði sínu og takist að uppfylla ströng skilyrði þjálfara síns.
Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira