„Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Íris Hauksdóttir skrifar 8. september 2023 20:00 Hjónin Haukur og Katla giftu sig með eftirminnilegum hætti fyrr í sumar. Unnur Magna Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. Veislan var haldin í 230 fermetra tjaldi sem rúmaði auðveldlega 130 veislugesti. Það tók töluvert bras að staðsetja tjaldið á þeim stað sem Katla vildi hafa það en allt hófst með aðstoð góðra vina. Tjaldið var 230 fermetra stórt þar sem 130 veislugestir létu fara vel um sig. aðsend „Við ákváðum að hafa fordrykkinn á undan og forréttinn á undan og hún Eirný Sigurðardóttir sem er ostadrottning Íslands bókstaflega sá um allar veitingar frá a til ö. Ostadrottningin Eirný Sigurðardóttir sá um veitingarnar.aðsend Það gerir hún aldrei aftur þetta var hennar svanasöngur í svona veseni. Þetta gaman en ég ætla að enda á topnnum sagði hún en hún var frábær,“ segir Katla en hjónin eru nýjustu viðmælendur Ása í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn. Katla segir athöfnina hafa verið einlæga og fallega. aðsend „Af því forrétturinn var á undan, meðan við vorum í myndatökunni, voru allir orðnir svolítið mjúkir. Athöfnin var haldin í rjóðrinu fyrir aftan skátaskálann og það var allt saman skreytt og Bjarni Snæbjörnsson kom og gaf okkur saman fyrir hönd Siðmenntar. Arna vinkona okkar söng frumsamin lög og ég veit ekki hvað og hvað. Katla var glæsileg á brúðkaupsdaginn.Unnur Magna Þetta var dásamlega fallegt, krakkarnir, við löbbuðum öll þarna inn og síðan þegar athöfnin var að ljúka þá kemur Haukur mér svo sannarlega á óvart því það mæta hestar á svæðið og dásamlegt veður, algjörlega galið og svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt. Mættu bara hestar til að ríða mér inn í tjald. Haukur kom Kötlu skemmtilega á óvart með hestum sem fluttu þau frá rjóðrinu þar sem athöfnin fór fram yfir í veislusalinn. aðsend Þetta var náttúrulega bilað atriði og ég hafði ekki hugmynd um. Ég stakk sem sagt upp á því hvort við ættum ekki að koma inn á hestum og Haukur sagði nei, það gerum við ekki - þvert nei. En svo vatt þessi hugmynd upp á sig og hann hugsaði anskotinn, ég redda þessum hestum fyrir hana. Ætli hún fái ekki hvort sem er allt sem hún vill.“ Þáttinn í heild má hlusta á hér fyrir neðan. Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Veislan var haldin í 230 fermetra tjaldi sem rúmaði auðveldlega 130 veislugesti. Það tók töluvert bras að staðsetja tjaldið á þeim stað sem Katla vildi hafa það en allt hófst með aðstoð góðra vina. Tjaldið var 230 fermetra stórt þar sem 130 veislugestir létu fara vel um sig. aðsend „Við ákváðum að hafa fordrykkinn á undan og forréttinn á undan og hún Eirný Sigurðardóttir sem er ostadrottning Íslands bókstaflega sá um allar veitingar frá a til ö. Ostadrottningin Eirný Sigurðardóttir sá um veitingarnar.aðsend Það gerir hún aldrei aftur þetta var hennar svanasöngur í svona veseni. Þetta gaman en ég ætla að enda á topnnum sagði hún en hún var frábær,“ segir Katla en hjónin eru nýjustu viðmælendur Ása í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn. Katla segir athöfnina hafa verið einlæga og fallega. aðsend „Af því forrétturinn var á undan, meðan við vorum í myndatökunni, voru allir orðnir svolítið mjúkir. Athöfnin var haldin í rjóðrinu fyrir aftan skátaskálann og það var allt saman skreytt og Bjarni Snæbjörnsson kom og gaf okkur saman fyrir hönd Siðmenntar. Arna vinkona okkar söng frumsamin lög og ég veit ekki hvað og hvað. Katla var glæsileg á brúðkaupsdaginn.Unnur Magna Þetta var dásamlega fallegt, krakkarnir, við löbbuðum öll þarna inn og síðan þegar athöfnin var að ljúka þá kemur Haukur mér svo sannarlega á óvart því það mæta hestar á svæðið og dásamlegt veður, algjörlega galið og svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt. Mættu bara hestar til að ríða mér inn í tjald. Haukur kom Kötlu skemmtilega á óvart með hestum sem fluttu þau frá rjóðrinu þar sem athöfnin fór fram yfir í veislusalinn. aðsend Þetta var náttúrulega bilað atriði og ég hafði ekki hugmynd um. Ég stakk sem sagt upp á því hvort við ættum ekki að koma inn á hestum og Haukur sagði nei, það gerum við ekki - þvert nei. En svo vatt þessi hugmynd upp á sig og hann hugsaði anskotinn, ég redda þessum hestum fyrir hana. Ætli hún fái ekki hvort sem er allt sem hún vill.“ Þáttinn í heild má hlusta á hér fyrir neðan.
Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir „Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
„Hann er til í allar heimsins hugmyndir með mér“ Brashjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson hittust fyrst í október 2019. Þau urðu fljótlega ófrísk en fyrir átti Haukur tvö börn. Á stuttum tíma hafa þau tekist á við allskonar áskoranir, mestmegnis gleðilegar. Þau segja lykilinn að góðu sambandi vera að hafa nóg að gera. 18. júní 2023 20:01