Hugh Jackman og Deborra í sitthvora áttina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. september 2023 18:35 Parið hafði verið saman í 27 ár. AP Ástralska leikaraparið Hugh Jackman og Deborra-lee Furness hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina eftir 27 ára langt hjónaband. Slúðurmiðlar vestanhafs segja frá því að ákvörðun parsins um að skilja hafi verið tekin á vinalegum nótum. Í tilkynningu hafi þau sagst vera „þakklát fyrir þá þrjá dásamlegu áratugi sem þau áttu saman en ætluðu nú að halda áfram að vaxa og dafna í sitt hvoru lagi.“ Hugh Jackman er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Deadpool, X-Men og The Greatest Showman. Jackman og Furness kynntust við tökur á ástralska sjónvarpsþættinum „Corelli“ og gengu í það heilaga minna en ári síðar. Saman eiga þau tvö uppkomin börn. Hollywood Tímamót Ástralía Ástin og lífið Tengdar fréttir Hugh Jackman tekur klærnar af hillunni fyrir Deadpool 3 Ryan Reynolds, sem er aðalsprautan í kvikmyndunum um andhetjuna ódrepandi Deadpool, birti rétt í þessu myndskeið þar sem hann staðfestir að Hugh Jackman muni enn einu sinni leika ofurhetjuna vinsælu Wolverine í þriðju kvikmyndinni um Deadpool. 27. september 2022 21:43 Hugh Jackman minnist Stan Lee í viðtali hjá Stephen Colbert Myndasagnahöfundurinn Stan Lee lést í vikunni 95 ára að aldri. Þessi bandaríski listamaður setti mark sitt heldur betur á dægurmenningu á þeim tíma sem hann lifði. 14. nóvember 2018 12:30 Hugh Jackman og Baltasar Kormákur orðaðir við njósnaramynd Sagan byggð á bók Pulitzer-verðlaunahafa. 31. maí 2018 14:47 Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Slúðurmiðlar vestanhafs segja frá því að ákvörðun parsins um að skilja hafi verið tekin á vinalegum nótum. Í tilkynningu hafi þau sagst vera „þakklát fyrir þá þrjá dásamlegu áratugi sem þau áttu saman en ætluðu nú að halda áfram að vaxa og dafna í sitt hvoru lagi.“ Hugh Jackman er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Deadpool, X-Men og The Greatest Showman. Jackman og Furness kynntust við tökur á ástralska sjónvarpsþættinum „Corelli“ og gengu í það heilaga minna en ári síðar. Saman eiga þau tvö uppkomin börn.
Hollywood Tímamót Ástralía Ástin og lífið Tengdar fréttir Hugh Jackman tekur klærnar af hillunni fyrir Deadpool 3 Ryan Reynolds, sem er aðalsprautan í kvikmyndunum um andhetjuna ódrepandi Deadpool, birti rétt í þessu myndskeið þar sem hann staðfestir að Hugh Jackman muni enn einu sinni leika ofurhetjuna vinsælu Wolverine í þriðju kvikmyndinni um Deadpool. 27. september 2022 21:43 Hugh Jackman minnist Stan Lee í viðtali hjá Stephen Colbert Myndasagnahöfundurinn Stan Lee lést í vikunni 95 ára að aldri. Þessi bandaríski listamaður setti mark sitt heldur betur á dægurmenningu á þeim tíma sem hann lifði. 14. nóvember 2018 12:30 Hugh Jackman og Baltasar Kormákur orðaðir við njósnaramynd Sagan byggð á bók Pulitzer-verðlaunahafa. 31. maí 2018 14:47 Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Sjá meira
Hugh Jackman tekur klærnar af hillunni fyrir Deadpool 3 Ryan Reynolds, sem er aðalsprautan í kvikmyndunum um andhetjuna ódrepandi Deadpool, birti rétt í þessu myndskeið þar sem hann staðfestir að Hugh Jackman muni enn einu sinni leika ofurhetjuna vinsælu Wolverine í þriðju kvikmyndinni um Deadpool. 27. september 2022 21:43
Hugh Jackman minnist Stan Lee í viðtali hjá Stephen Colbert Myndasagnahöfundurinn Stan Lee lést í vikunni 95 ára að aldri. Þessi bandaríski listamaður setti mark sitt heldur betur á dægurmenningu á þeim tíma sem hann lifði. 14. nóvember 2018 12:30
Hugh Jackman og Baltasar Kormákur orðaðir við njósnaramynd Sagan byggð á bók Pulitzer-verðlaunahafa. 31. maí 2018 14:47