„Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður“ Íris Hauksdóttir skrifar 18. september 2023 18:50 Áhrifavaldurinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Ruza deilir magnaðri upplifun sinni. Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur, veistustýra og lífskúnstner er stödd um þessar mundir í hinu heimalandi sínu, Króatíu. Þar er hún, ásamt systrum sínum, að heimsækja styrktarbarnið sitt í SOS barnaþorpi. Hún segir upplifunina einstaka. Eva Ruza deilir hjartnæmri færslu á samfélagsmiðli sínum þar sem hún lýsir stundinni þegar hún fékk stúlkuna sem hún hefur nú styrkt um árabil í fangið. „Mögulega eitt af því magnaðasta sem ég hef gert. Að fá að heimsækja barnið mitt í SOS barnaþorpi í Króatíu. Þegar þessi litla stúlka leit með brúnu augunum sínum í augun á mér og spurði: ,,ert þú styrktarmamma mín?"- og ég svaraði játandi, þá fleygði hún litlu höndunum um hálsinn á mér og knúsfaðmaði mig. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður. Það er ótrúlega mögnuð tilfinning að geta veit þessu elsku litla barni heimili og líf sem er svo sannarlega fullt af ást og umhyggju og langt frá því lífi sem hún lifði áður. Og það sem gerði þessa upplifun ennþá meira einstaka er sú staðreynd að ekki langt frá þessu þorpi ólst elsku besti pabbi minn upp. Ef þú ert ekki SOS foreldri þá mæli ég svo innilega með því. Hlakka til að leyfa ykkur að sjá efnið sem við erum að vinna hérna í hinu landinu okkar.“ Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Hjálparstarf Tengdar fréttir Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Eva Ruza deilir hjartnæmri færslu á samfélagsmiðli sínum þar sem hún lýsir stundinni þegar hún fékk stúlkuna sem hún hefur nú styrkt um árabil í fangið. „Mögulega eitt af því magnaðasta sem ég hef gert. Að fá að heimsækja barnið mitt í SOS barnaþorpi í Króatíu. Þegar þessi litla stúlka leit með brúnu augunum sínum í augun á mér og spurði: ,,ert þú styrktarmamma mín?"- og ég svaraði játandi, þá fleygði hún litlu höndunum um hálsinn á mér og knúsfaðmaði mig. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Það sprakk eitthvað inní mér og tárin bara hrundu niður. Það er ótrúlega mögnuð tilfinning að geta veit þessu elsku litla barni heimili og líf sem er svo sannarlega fullt af ást og umhyggju og langt frá því lífi sem hún lifði áður. Og það sem gerði þessa upplifun ennþá meira einstaka er sú staðreynd að ekki langt frá þessu þorpi ólst elsku besti pabbi minn upp. Ef þú ert ekki SOS foreldri þá mæli ég svo innilega með því. Hlakka til að leyfa ykkur að sjá efnið sem við erum að vinna hérna í hinu landinu okkar.“
Börn og uppeldi Íslendingar erlendis Hjálparstarf Tengdar fréttir Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Eva Ruza trónir á toppi áhrifavalda Eva Ruza Milijevic, skemmtikraftur og blaðamaður á K100, trónir á toppi lista yfir tekjuhæstu áhrifavalda landsins árið 2022. Hún hreppir toppsætið af kírópraktornum geðuga, Gumma Kíró. 18. ágúst 2023 15:30