Luton Town náði í fyrsta úrvalsdeildarstigið Smári Jökull Jónsson skrifar 23. september 2023 16:14 Markaskorarinn Carlton Morris svekktur að Luton hafi aðeins náð einu stigi í leiknum gegn Wolves. Vísir/Getty Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Luton mistókst að sækja sigur gegn Wolves þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri lengi vel og þá var einnig markalaust í Lundúnaslag dagsins. Luton tók á móti Wolves á heimavelli sínum Kenilworth Road. Fyrri hálfleikur var markalaus en á 39. mínútu fékk Jean-Ricner Bellegarde beint rautt spjald og Úlfarnir því einum færri. Þeir náðu hins vegar forystunni í upphafi síðari hálfleiks. Pedro Neto gerði þá frábærlega og kláraði framhjá Kaminski í marki Luton. Á 65. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu. Á punktinn steig Carlton Morris og hann jafnaði metin í 1-1. Þrátt fyrir að vera einum fleiri tókst heimamönnum ekki að bæta við marki og 1-1 lokatölur leiksins. Þetta er fyrsta stig Luton Town í ensku úrvalsdeildinni. We pick up our first ever #PL point. pic.twitter.com/DpzvUtQvV5— Luton Town FC (@LutonTown) September 23, 2023 Í Lundúnaslag Crystal Palace og Fulham var lítið fjör. Sam Johnstone varði nokkrum sinnum vel í marki Palace í leiknum og þá komst Eberechi Eze nálægt því að skora fyrir Palace en skot hans fór rétt framhjá marki gestanna. Niðurstaðan markalaust jafntefli og bæði lið því áfram með jafnmörg stig rétt fyrir ofan miðja deild. Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjá meira
Luton tók á móti Wolves á heimavelli sínum Kenilworth Road. Fyrri hálfleikur var markalaus en á 39. mínútu fékk Jean-Ricner Bellegarde beint rautt spjald og Úlfarnir því einum færri. Þeir náðu hins vegar forystunni í upphafi síðari hálfleiks. Pedro Neto gerði þá frábærlega og kláraði framhjá Kaminski í marki Luton. Á 65. mínútu fengu heimamenn vítaspyrnu. Á punktinn steig Carlton Morris og hann jafnaði metin í 1-1. Þrátt fyrir að vera einum fleiri tókst heimamönnum ekki að bæta við marki og 1-1 lokatölur leiksins. Þetta er fyrsta stig Luton Town í ensku úrvalsdeildinni. We pick up our first ever #PL point. pic.twitter.com/DpzvUtQvV5— Luton Town FC (@LutonTown) September 23, 2023 Í Lundúnaslag Crystal Palace og Fulham var lítið fjör. Sam Johnstone varði nokkrum sinnum vel í marki Palace í leiknum og þá komst Eberechi Eze nálægt því að skora fyrir Palace en skot hans fór rétt framhjá marki gestanna. Niðurstaðan markalaust jafntefli og bæði lið því áfram með jafnmörg stig rétt fyrir ofan miðja deild.
Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Loksins vann City Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Van Dijk boðinn nýr samningur „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjá meira