Vill vita hvers vegna skíðalyftan í Breiðholti var fjarlægð Bjarki Sigurðsson skrifar 25. september 2023 16:29 Í Reykjavík má einnig finna skíðalyftur í Ártúnsbrekku og Grafarvogi. Vísir/Vilhelm Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, vill fá svör hvers vegna staurar fyrir skíðalyftu í Breiðholti hafa verið fjarlægðir. Hún segir samráð í málinu vera ekkert. Stutt er síðan staurar fyrir skíðalyftuna í Breiðholti voru fjarlægðir. Standa þeir nú neðst í brekkunni við hliðina á hjólabrettapallinum sem þar má finna. Kolbrún segir það ótrúlegt að hvergi sé hægt að fá upplýsingar um hver næstu skref hvað varðar staurana eru. Hún gerir ráð fyrir því að þeir hafi verið fjarlægðir vegna fyrirhugaðs vetrargarðs á svæðinu en fátt er um svör hvað gert verður við þá. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins. Vísir/Ívar Fannar „Þeir byrja að rífa niður eitthvað svona án þess að spyrja sig hvort þetta hafi mátt vera áfram, að minnsta kosti þennan vetur. Það er einmitt það sem ég er að spyrja um. 'Eg óska upplýsinga hvort skíðalyfturnar veðri ekki í notkun, verða þær settar aftur upp fyrir veturinn. Eða verður þetta þannig að það verða engar skíðalyftur,“ segir Kolbrún í samtali við fréttastofu. Hún lagði fram fyrirspurn varðandi málið á síðasta fundi borgarráðs. Var málinu þar vísað til meðferðar hjá menningar-, íþrótta- og tómstundaráði. Hvað verður með skíðalyfturnar í Breiðholti er ekki vitað. Vísir/Vilhelm „Guð má vita hvenær það kemur svar. Nú ber ég þarna í borðið og sendi þetta inn til að vekja athygli á þessu,“ segir Kolbrún. „Það er mjög margir sem nota lyfturnar, það fyllist allt hérna þegar veður er til en það veit enginn neitt um framhaldið.“ Reykjavík Skíðasvæði Borgarstjórn Flokkur fólksins Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Stutt er síðan staurar fyrir skíðalyftuna í Breiðholti voru fjarlægðir. Standa þeir nú neðst í brekkunni við hliðina á hjólabrettapallinum sem þar má finna. Kolbrún segir það ótrúlegt að hvergi sé hægt að fá upplýsingar um hver næstu skref hvað varðar staurana eru. Hún gerir ráð fyrir því að þeir hafi verið fjarlægðir vegna fyrirhugaðs vetrargarðs á svæðinu en fátt er um svör hvað gert verður við þá. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins. Vísir/Ívar Fannar „Þeir byrja að rífa niður eitthvað svona án þess að spyrja sig hvort þetta hafi mátt vera áfram, að minnsta kosti þennan vetur. Það er einmitt það sem ég er að spyrja um. 'Eg óska upplýsinga hvort skíðalyfturnar veðri ekki í notkun, verða þær settar aftur upp fyrir veturinn. Eða verður þetta þannig að það verða engar skíðalyftur,“ segir Kolbrún í samtali við fréttastofu. Hún lagði fram fyrirspurn varðandi málið á síðasta fundi borgarráðs. Var málinu þar vísað til meðferðar hjá menningar-, íþrótta- og tómstundaráði. Hvað verður með skíðalyfturnar í Breiðholti er ekki vitað. Vísir/Vilhelm „Guð má vita hvenær það kemur svar. Nú ber ég þarna í borðið og sendi þetta inn til að vekja athygli á þessu,“ segir Kolbrún. „Það er mjög margir sem nota lyfturnar, það fyllist allt hérna þegar veður er til en það veit enginn neitt um framhaldið.“
Reykjavík Skíðasvæði Borgarstjórn Flokkur fólksins Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira