Sjáðu mörkin úr toppslagnum, sýningu Eggerts, glæsimörkin í Árbænum og öll hin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2023 10:00 Blikar fagna Jasoni Daða Svanþórssyni eftir að hann skoraði þriðja mark þeirra gegn Víkingum. vísir/hulda margrét Breiðablik vann nýkrýnda Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 24. umferðar Bestu deildar karla í gær. Blikar voru 2-0 yfir í hálfleik eftir mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Höskuldi Gunnlaugssyni. Birnir Snær Ingason minnkaði muninn í 2-1 á 86. mínútu en Jason Daði Svanþórsson gulltryggði sigur Breiðabliks þegar hann skoraði þriðja mark liðsins nokkrum mínútum síðar. Klippa: Breiðablik 3-1 Víkingur Daginn áður hafði Víkingur orðið Íslandsmeistari eftir 2-2 jafntefli KR og Vals á Meistaravöllum. Valsmenn komust tvisvar yfir í leiknum með mörkum Orra Hrafns Kjartanssonar og Patricks Pedersen en Benóný Breki Andrésson jafnaði í tvígang fyrir KR-inga. Klippa: KR 2-2 Valur Eggert Aron Guðmundsson skoraði tvö mörk og Emil Atlason eitt þegar Stjarnan vann mikilvægan sigur á FH, 1-3, í baráttunni um Evrópusæti. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson gerði mark FH-inga sem misstu Stjörnumenn upp fyrir sig eftir tapið. Klippa: FH 1-3 Stjarnan Í úrslitakeppni neðri hlutans gerðu ÍBV og Fram 2-2 jafntefli í miklum fallslag í Eyjum. Frammarar náðu forystunni með marki Tiagos Fernandes en tvö mörk frá Sverri Páli Hjaltested komu Eyjamönnum í góða stöðu. Þengill Orrason jafnaði hins vegar fyrir Fram undir lokin með sínu fyrsta marki í efstu deild. Klippa: ÍBV 2-2 Fram Keflavík vann sinn fyrsta sigur síðan í 1. umferð, á annan í páskum, þegar liðið lagði HK að velli suður með sjó, 2-1. Nacho Heras og Sami Kamel skoruðu mörk Keflvíkinga en Marciano Aziz gerði mark HK-inga. Klippa: Keflavík 2-1 HK Þá sigraði KA Fylki í Árbænum, 2-4. Harley Willard skoraði tvö mörk fyrir KA-menn og Hallgrímur Mar Steingrímsson og Sveinn Margeir Hauksson sitt markið hvor. Pétur Bjarnason og Þóroddur Víkingsson skoruðu fyrir Fylkismenn. Klippa: Fylkir 2-4 KA Öll mörkin úr 24. umferðinni má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Blikar voru 2-0 yfir í hálfleik eftir mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Höskuldi Gunnlaugssyni. Birnir Snær Ingason minnkaði muninn í 2-1 á 86. mínútu en Jason Daði Svanþórsson gulltryggði sigur Breiðabliks þegar hann skoraði þriðja mark liðsins nokkrum mínútum síðar. Klippa: Breiðablik 3-1 Víkingur Daginn áður hafði Víkingur orðið Íslandsmeistari eftir 2-2 jafntefli KR og Vals á Meistaravöllum. Valsmenn komust tvisvar yfir í leiknum með mörkum Orra Hrafns Kjartanssonar og Patricks Pedersen en Benóný Breki Andrésson jafnaði í tvígang fyrir KR-inga. Klippa: KR 2-2 Valur Eggert Aron Guðmundsson skoraði tvö mörk og Emil Atlason eitt þegar Stjarnan vann mikilvægan sigur á FH, 1-3, í baráttunni um Evrópusæti. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson gerði mark FH-inga sem misstu Stjörnumenn upp fyrir sig eftir tapið. Klippa: FH 1-3 Stjarnan Í úrslitakeppni neðri hlutans gerðu ÍBV og Fram 2-2 jafntefli í miklum fallslag í Eyjum. Frammarar náðu forystunni með marki Tiagos Fernandes en tvö mörk frá Sverri Páli Hjaltested komu Eyjamönnum í góða stöðu. Þengill Orrason jafnaði hins vegar fyrir Fram undir lokin með sínu fyrsta marki í efstu deild. Klippa: ÍBV 2-2 Fram Keflavík vann sinn fyrsta sigur síðan í 1. umferð, á annan í páskum, þegar liðið lagði HK að velli suður með sjó, 2-1. Nacho Heras og Sami Kamel skoruðu mörk Keflvíkinga en Marciano Aziz gerði mark HK-inga. Klippa: Keflavík 2-1 HK Þá sigraði KA Fylki í Árbænum, 2-4. Harley Willard skoraði tvö mörk fyrir KA-menn og Hallgrímur Mar Steingrímsson og Sveinn Margeir Hauksson sitt markið hvor. Pétur Bjarnason og Þóroddur Víkingsson skoruðu fyrir Fylkismenn. Klippa: Fylkir 2-4 KA Öll mörkin úr 24. umferðinni má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira