„Alltaf verið draumur minn að stýra KR“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. október 2023 17:35 Óskar Hrafn Þorvaldsson á hliðarlínunni í leik dagsins Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var afar svekktur eftir tap gegn KR 4-3. Óskar fór einnig yfir það hvort hann væri að taka við Haugesund. „Leikurinn fór ekkert endilega frá okkur í uppbótartíma. Mér fannst við bjóða þessu heim í seinni hálfleik og mér fannst við flatir. Við buðum KR upp á að gefa boltann út á kannt og koma honum fyrir sem þeir eru mjög góðir í og kunna það liða best. Þegar við erum ekki með hungrið til að vinna boltann og hungrið til þess að klára þennan leik þá fer svona.“ „Þetta hefur verið saga okkar í deildinni. Við höfum ekki náð að klára leiki og haft drifkraftinn til þess. Frammistaðan í seinni hálfleik var óboðleg.“ Óskar Hrafn er orðaður við Haugesund og sagði að hann hafi átt samtöl við þá og hann er hungraður í að þjálfa erlendis. „Það er ekkert stórkostlegt í gangi. Ég hef heyrt í þessum mönnum og átt spjall við þá en það er ekki komið lengra en það.“ „Auðvitað vill maður alltaf taka eitt skref í viðbót og það verður að vera rétt og það er ekki auðvelt fyrir íslenska þjálfara að komast erlendis. Reynslan hefur sýnt að það er flókið og erfitt. Það á við um mig eins og leikmennina að það er nauðsynlegt að hafa hungur til staðar til þess að taka næsta skref og það er drifkrafturinn sem keyrir mann áfram bæði mig og leikmennina og alla aðra í kringum þetta.“ „Ég er með tvö ár eftir af samningnum mínum við Breiðablik og ég held mig við það þangað til að annað kemur í ljós.“ Klippa: Alltaf verið draumurinn minn að stýra KR Óskar er uppalinn KR-ingur og var spurður hvort hann hafi áhuga á þjálfarastarfi KR. „Ég er KR-ingur og bjó fyrstu 23 ár ævi minnar í blokkunum hérna við völlinn. Auðvitað hefur alltaf verið draumur minn að stýra KR en hvenær og hvort það gerist. Núna eru menn að kveðja frábæran þjálfara og ég sé á eftir honum sem KR-ingur en mér finnst ótímabært að tala um það samningsbundinn Breiðabliki en ég er KR-ingur og vill þessu félagi allt það besta,“ sagði Óskar Hrafn að lokum. KR Breiðablik Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
„Leikurinn fór ekkert endilega frá okkur í uppbótartíma. Mér fannst við bjóða þessu heim í seinni hálfleik og mér fannst við flatir. Við buðum KR upp á að gefa boltann út á kannt og koma honum fyrir sem þeir eru mjög góðir í og kunna það liða best. Þegar við erum ekki með hungrið til að vinna boltann og hungrið til þess að klára þennan leik þá fer svona.“ „Þetta hefur verið saga okkar í deildinni. Við höfum ekki náð að klára leiki og haft drifkraftinn til þess. Frammistaðan í seinni hálfleik var óboðleg.“ Óskar Hrafn er orðaður við Haugesund og sagði að hann hafi átt samtöl við þá og hann er hungraður í að þjálfa erlendis. „Það er ekkert stórkostlegt í gangi. Ég hef heyrt í þessum mönnum og átt spjall við þá en það er ekki komið lengra en það.“ „Auðvitað vill maður alltaf taka eitt skref í viðbót og það verður að vera rétt og það er ekki auðvelt fyrir íslenska þjálfara að komast erlendis. Reynslan hefur sýnt að það er flókið og erfitt. Það á við um mig eins og leikmennina að það er nauðsynlegt að hafa hungur til staðar til þess að taka næsta skref og það er drifkrafturinn sem keyrir mann áfram bæði mig og leikmennina og alla aðra í kringum þetta.“ „Ég er með tvö ár eftir af samningnum mínum við Breiðablik og ég held mig við það þangað til að annað kemur í ljós.“ Klippa: Alltaf verið draumurinn minn að stýra KR Óskar er uppalinn KR-ingur og var spurður hvort hann hafi áhuga á þjálfarastarfi KR. „Ég er KR-ingur og bjó fyrstu 23 ár ævi minnar í blokkunum hérna við völlinn. Auðvitað hefur alltaf verið draumur minn að stýra KR en hvenær og hvort það gerist. Núna eru menn að kveðja frábæran þjálfara og ég sé á eftir honum sem KR-ingur en mér finnst ótímabært að tala um það samningsbundinn Breiðabliki en ég er KR-ingur og vill þessu félagi allt það besta,“ sagði Óskar Hrafn að lokum.
KR Breiðablik Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira