Gagnrýnir regluverk deildarinnar eftir að stuðningsmaður lést Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. október 2023 07:00 Richie Wellens ræðir við stuðningsmann sem gerði sér leið úr stúkunni til að láta vita af því sem var í gangi. Chris Vaughan/Getty Images Derek Reynolds, stuðningsmaður C-deildarliðs Leyton Orient á Englandi, lést á meðan leik liðsins gegn Lincoln stóð á þriðjudaginn var. Hann var 74 ára gamall. Richie Wellens, þjálfari Orient gagnrýnir regluverk deildarinnar sem kveður á um að leikurinn verði að halda áfram þó það sé verið að hjartahnoða einstakling á hliðarlínunni. Staðan var 1-0 Orient í vil þegar stuðningsmaður liðsins bað annan af aðstoðardómurum leiksins að stöðva leikinn svo hægt væri að sinna Reynolds sem var meðvitundarlaus. Læknateymi vallarins mætti en mínútu síðar var leikurinn farinn aftur af stað. Þá gerðu 20 manns sér leið úr stúkunni og á völlinn sjálfan þar sem þau settust niður í mótmælaskyni við að leikurinn færi fram á meðan það var verið að reyna hnoða lífi í Reynolds. Eftir að áhorfendurnir voru farnir aftur upp í stúku átti að halda leik áfram en markvörður Lincoln tók það ekki í mál. It was a horrific night."Leyton Orient fans stopped Tuesday's match against Lincoln City to try to save Derek Reynolds, who died after being taken ill in the stands at Brisbane Road. @TBurrows16 & @PJBuckinghamhttps://t.co/z7R2h3WOE8— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 4, 2023 „Þetta var skelfilegt. Við vorum hinum megin á vellinum og dómarinn undirbýr sig fyrir að hefja leik að nýju. Á sama tíma er verið að hnoða manneskju sem er að berjast fyrir lífi sínu, þetta var skelfileg tilfinning,“ sagði þjálfari Orient. „Ég vorkenndi dómaranum og fjórða dómara leiksins af því reglurnar segja að það verði að halda áfram en við verðum að stöðva leikinn og sjá til þess að það sé í lagi með stuðningsmanninn. Þetta var skelfilegt kvöld og skelfileg lífsreynsla. Þessar reglur ganga einfaldlega ekki upp.“ Á endanum ákvað dómarinn að senda bæði lið inn í klefa og flauta leikinn af, tæpri klukkustund eftir að hann var fyrst stöðvaður. Degi síðar staðfesti Orient að Reynolds hefði látið lífið. Hann hafði stutt félagið allt sitt líf. Leyton Orient Football Club is devastated to confirm that the supporter who was taken ill at Tuesday's game against Lincoln City has sadly passed away. Rest in peace, Derek — Leyton Orient FC (@leytonorientfc) October 4, 2023 Ekki er vitað hvenær leikurinn verður kláraður en staðan var 1-0 Orient vil þegar liðin gengu af velli. Fótbolti Enski boltinn Andlát Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Richie Wellens, þjálfari Orient gagnrýnir regluverk deildarinnar sem kveður á um að leikurinn verði að halda áfram þó það sé verið að hjartahnoða einstakling á hliðarlínunni. Staðan var 1-0 Orient í vil þegar stuðningsmaður liðsins bað annan af aðstoðardómurum leiksins að stöðva leikinn svo hægt væri að sinna Reynolds sem var meðvitundarlaus. Læknateymi vallarins mætti en mínútu síðar var leikurinn farinn aftur af stað. Þá gerðu 20 manns sér leið úr stúkunni og á völlinn sjálfan þar sem þau settust niður í mótmælaskyni við að leikurinn færi fram á meðan það var verið að reyna hnoða lífi í Reynolds. Eftir að áhorfendurnir voru farnir aftur upp í stúku átti að halda leik áfram en markvörður Lincoln tók það ekki í mál. It was a horrific night."Leyton Orient fans stopped Tuesday's match against Lincoln City to try to save Derek Reynolds, who died after being taken ill in the stands at Brisbane Road. @TBurrows16 & @PJBuckinghamhttps://t.co/z7R2h3WOE8— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 4, 2023 „Þetta var skelfilegt. Við vorum hinum megin á vellinum og dómarinn undirbýr sig fyrir að hefja leik að nýju. Á sama tíma er verið að hnoða manneskju sem er að berjast fyrir lífi sínu, þetta var skelfileg tilfinning,“ sagði þjálfari Orient. „Ég vorkenndi dómaranum og fjórða dómara leiksins af því reglurnar segja að það verði að halda áfram en við verðum að stöðva leikinn og sjá til þess að það sé í lagi með stuðningsmanninn. Þetta var skelfilegt kvöld og skelfileg lífsreynsla. Þessar reglur ganga einfaldlega ekki upp.“ Á endanum ákvað dómarinn að senda bæði lið inn í klefa og flauta leikinn af, tæpri klukkustund eftir að hann var fyrst stöðvaður. Degi síðar staðfesti Orient að Reynolds hefði látið lífið. Hann hafði stutt félagið allt sitt líf. Leyton Orient Football Club is devastated to confirm that the supporter who was taken ill at Tuesday's game against Lincoln City has sadly passed away. Rest in peace, Derek — Leyton Orient FC (@leytonorientfc) October 4, 2023 Ekki er vitað hvenær leikurinn verður kláraður en staðan var 1-0 Orient vil þegar liðin gengu af velli.
Fótbolti Enski boltinn Andlát Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira