Pavel: Umhverfið hjálpaði okkur Andri Már Eggertsson skrifar 8. október 2023 21:51 Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var afar ánægður með sigurinn og þá sérstaklega varnarleikinn. „Það var frábært að sjá svona stemmningu í fyrsta leik. Þetta var góður leikur og þeir sem vilja kafa í sóknarleik liðana ættu frekar að skoða varnarleikinn því vörn beggja liða stýrði því að það var lítið skorað í leiknum,“ sagði Pavel eftir leik Pavel var afar ánægður með byrjun Tindastóls þar sem gestirnir gerðu fyrstu níu stigin. „Ég held í alvöru að þetta umhverfi hafi hjálpað okkur mikið. Við erum tilfinningaríkt lið og stólum mikið á umhverfið sem við erum í og ef að andstæðingurinn getur boðið upp á svona umhverfi þá kveikir það í okkur.“ Pavel taldi sig ekki hafa lesið sókn heimamanna þegar að Haukur Helgi Pálsson tók þriggja stiga skot og reyndi að jafna leikinn. „Ég er ekki svo klár að hafa náð að lesa þeirra sókn. Einhver átti að vera opinn og það er hægt að giska á það hver ætti að fá skotið. Í svona augnabliki geriru þitt besta og vonar það besta.“ Tindastóll var með 17 tapaða bolta og Pavel hrósaði varnarleik heimamanna. „Þeir spiluðu góða vörn. Sóknarleikur sem er stutt á leið komin sem þýðir að það eru leikmenn að koma sér inn í okkar skipulag,“ sagði Pavel að lokum. Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
„Það var frábært að sjá svona stemmningu í fyrsta leik. Þetta var góður leikur og þeir sem vilja kafa í sóknarleik liðana ættu frekar að skoða varnarleikinn því vörn beggja liða stýrði því að það var lítið skorað í leiknum,“ sagði Pavel eftir leik Pavel var afar ánægður með byrjun Tindastóls þar sem gestirnir gerðu fyrstu níu stigin. „Ég held í alvöru að þetta umhverfi hafi hjálpað okkur mikið. Við erum tilfinningaríkt lið og stólum mikið á umhverfið sem við erum í og ef að andstæðingurinn getur boðið upp á svona umhverfi þá kveikir það í okkur.“ Pavel taldi sig ekki hafa lesið sókn heimamanna þegar að Haukur Helgi Pálsson tók þriggja stiga skot og reyndi að jafna leikinn. „Ég er ekki svo klár að hafa náð að lesa þeirra sókn. Einhver átti að vera opinn og það er hægt að giska á það hver ætti að fá skotið. Í svona augnabliki geriru þitt besta og vonar það besta.“ Tindastóll var með 17 tapaða bolta og Pavel hrósaði varnarleik heimamanna. „Þeir spiluðu góða vörn. Sóknarleikur sem er stutt á leið komin sem þýðir að það eru leikmenn að koma sér inn í okkar skipulag,“ sagði Pavel að lokum.
Tindastóll Subway-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira