Einfalt og hollt „Helgu hrökkkex“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. október 2023 16:13 Helga Gabríela matreiðslumaður deilir iðulega hollum og einföldum uppskriftum fyrir alla fjölskylduna. Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri og einfaldri uppskrift afðhrökkkexi á samfélagsmiðlinum Instagram. Helgu hrökkkexið, eins og hún kallar það, aðeins níu innihaldsefni. Helgu hrökkkex Innihaldsefni: 100 gr. sólblómafræ 70 gr. graskersfræ 30 gr. hampfræ 30 gr. hörfræ 30 gr. chia fræ 2 matskeiðar husk 180 ml. vatn Klífa af sjávarsalti 2 matskeiðar næringager (má sleppa) Lífræn og fá innihaldsefni.Helga Gabríela Aðferð: Allt sett saman í skál og hrært saman. Látið standa í tuttugu mínútur og hitið ofninn í 150 gráður. Best er að setja bökunarpappír yfir og undir deigið og rúlla því þunnt út. Þar næst skal setja pappírinn með útrúllaða deiginu beint á bökunarplötuna. (Sniðugt að skera deigið í bita með pítsaskera áður en það fer inn í ofn. Bakið við 150 gráður í blástursofni í klukkustund eða þar til hrökkkexið er orðið gyllt og stökkt. „Ljúffengt og gott kex fyrir alla fjölskylduna,“ segir Helga Gabríela. Innihaldsefnin eru sett í skál og blandað saman.Helga Gabríela Fletjið deigið út á smjörpappír.Helga Gabríela Bakið við 150 gráður í klukkustund, eða þar til gyllt og stökkt.Helga Gabríela Helga deilir iðulega einföldum og hollum uppskriftum á samfélagsmiðli sínum. Hér að neðan má sjá uppskrift að hollum klöttum sem hún bakaði með syni sínum, Mána, síðastliðinn sunnudag. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Matur Uppskriftir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. 4. október 2023 20:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Helgu hrökkkex Innihaldsefni: 100 gr. sólblómafræ 70 gr. graskersfræ 30 gr. hampfræ 30 gr. hörfræ 30 gr. chia fræ 2 matskeiðar husk 180 ml. vatn Klífa af sjávarsalti 2 matskeiðar næringager (má sleppa) Lífræn og fá innihaldsefni.Helga Gabríela Aðferð: Allt sett saman í skál og hrært saman. Látið standa í tuttugu mínútur og hitið ofninn í 150 gráður. Best er að setja bökunarpappír yfir og undir deigið og rúlla því þunnt út. Þar næst skal setja pappírinn með útrúllaða deiginu beint á bökunarplötuna. (Sniðugt að skera deigið í bita með pítsaskera áður en það fer inn í ofn. Bakið við 150 gráður í blástursofni í klukkustund eða þar til hrökkkexið er orðið gyllt og stökkt. „Ljúffengt og gott kex fyrir alla fjölskylduna,“ segir Helga Gabríela. Innihaldsefnin eru sett í skál og blandað saman.Helga Gabríela Fletjið deigið út á smjörpappír.Helga Gabríela Bakið við 150 gráður í klukkustund, eða þar til gyllt og stökkt.Helga Gabríela Helga deilir iðulega einföldum og hollum uppskriftum á samfélagsmiðli sínum. Hér að neðan má sjá uppskrift að hollum klöttum sem hún bakaði með syni sínum, Mána, síðastliðinn sunnudag. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela)
Matur Uppskriftir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. 4. október 2023 20:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
„Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. 4. október 2023 20:00