Ná samkomulagi um kaup á Heimstaden Jón Þór Stefánsson skrifar 12. október 2023 17:01 Egill Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Heimstaden á Íslandi. Aðsend Sparisjóðurinn Stefnir og Fredensborg AS, eigandi Heimstaden ehf., hafa komist að samkomulagi um möguleg kaup sjóðs á vegum Stefnis á öllu hlutafé í Heimstaden á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Heimstaden eigi um 1600 íbúðir hér á landi sem séu allar í langtímaleigu. Kaupin séu meðal annars háð áreiðanleikakönnun og samþykki endanlegra kaupenda, sem verði eingöngu innlendir lífeyrissjóðir. Stefnir er sparisjóður ætlaður almennum fjárfestum. Kaupendurnir segjast í tilkynningunni hyggjast fylgja þeirri stefnu sem fyrri eigendur hafi markað og halda þeim innviðum sem byggðir hafa verið upp. Þá er ekki gert ráð fyrir að kaupin hafi bein áhrif á leigutaka né starfsfólk félagsins. „Markmið kaupanna er að reka sjálfbært leigufélag sem hafi burði til að styðja við nauðsynlega íbúðauppbyggingu á næstu árum og með því styrkja leigumarkaðinn hér á landi. Sérstakur sjóður eða félag í rekstri Stefnis mun fara með eignarhald félagsins og fjármagna starfsemina með eiginfjárframlagi og lánsfjármögnun. Félaginu yrði skipuð sjálfstæð stjórn sem fær það mikilvæga verkefni að byggja enn frekar ofan á þann góða árangur sem hefur náðst og þannig skapa raunhæfan langtímavalkost á íslenskum húsnæðismarkaði,“ segir í tilkynningunni. Leigumarkaður Húsnæðismál Fasteignamarkaður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00 Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Heimstaden eigi um 1600 íbúðir hér á landi sem séu allar í langtímaleigu. Kaupin séu meðal annars háð áreiðanleikakönnun og samþykki endanlegra kaupenda, sem verði eingöngu innlendir lífeyrissjóðir. Stefnir er sparisjóður ætlaður almennum fjárfestum. Kaupendurnir segjast í tilkynningunni hyggjast fylgja þeirri stefnu sem fyrri eigendur hafi markað og halda þeim innviðum sem byggðir hafa verið upp. Þá er ekki gert ráð fyrir að kaupin hafi bein áhrif á leigutaka né starfsfólk félagsins. „Markmið kaupanna er að reka sjálfbært leigufélag sem hafi burði til að styðja við nauðsynlega íbúðauppbyggingu á næstu árum og með því styrkja leigumarkaðinn hér á landi. Sérstakur sjóður eða félag í rekstri Stefnis mun fara með eignarhald félagsins og fjármagna starfsemina með eiginfjárframlagi og lánsfjármögnun. Félaginu yrði skipuð sjálfstæð stjórn sem fær það mikilvæga verkefni að byggja enn frekar ofan á þann góða árangur sem hefur náðst og þannig skapa raunhæfan langtímavalkost á íslenskum húsnæðismarkaði,“ segir í tilkynningunni.
Leigumarkaður Húsnæðismál Fasteignamarkaður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00 Mest lesið Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Viðskipti innlent Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Viðskipti innlent Sækja á sjötta milljarð króna Viðskipti innlent Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Viðskipti innlent „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Viðskipti innlent Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Viðskipti innlent Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Viðskipti innlent Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sjá meira
Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00