Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Vestfjarða.
Manninum er gefið að sök að áreita kynferðislega konu í október í fyrra. Hann hafi strokið yfir brjóst konunnar utanklæða, á meðan hún var við störf á veitingastaðnum.
Konan krefst einnar milljónar króna í skaða- og miskabætur.