Tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. október 2023 22:16 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það lið Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ármann varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Ljósleiðaradeildarmeisturum NOCCO Dusty. Með sigrinum lyfti Ármann sér upp á topp deildarinnar og á leið sinni þangað henti liðið í frábær tilþrif er liðið hreinsaði til gegn NOCCO Dusty. Ármann kom sér þar með í 14-10 og vann að lokum góðan sigur 16-13, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1
Ármann varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Ljósleiðaradeildarmeisturum NOCCO Dusty. Með sigrinum lyfti Ármann sér upp á topp deildarinnar og á leið sinni þangað henti liðið í frábær tilþrif er liðið hreinsaði til gegn NOCCO Dusty. Ármann kom sér þar með í 14-10 og vann að lokum góðan sigur 16-13, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ármann hreinsaði til gegn meisturunum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1