Engu til sparað í stórglæsilegu einbýlishúsi í Fossvogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. október 2023 14:52 Við Haðaland er eitt glæsilegasta einbýlishús landsins. Alma Ösp Við Haðaland í Fossvogi er afar glæsilegt 262 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið var byggt árið 1968 og hefur verið endurhannað í brútalískum byggingarstíl þar sem marmari og stuðlaberg leikur stóran sess. Eigendur eignarinnar eru hjónin Alma Ösp Arnórsdóttir, stofnandi Studio VOLT, og Snorri Freyr Fairweather hönnuður. Þau keyptu húsið árið 2021 og hafa gert það upp á einstakan hátt. Húsið er byggt árið 1968 og hefur glæsilega endurhannað síðastliðin ár.Alma Ösp Gluggar hússins eru sjaldséðar í húsum í dag.Alma Ösp Loftgluggi og marmari Í eldhúsi er dökk spónlögð eikarinnrétting upp í loft. Á borðum, eyju og á vegg er fallegur marmari með áberandi æðum sem gefur rýminu glæsilegt yfirbragð. Loftgluggi fyrir ofan eyjuna gefur rýminu tignarlegt yfirbragð. Á gólfum er gegnheilt niðurlímt eikarparket í fiskibeina mynstri. Óhætt er að segja að engu hefur verið til sparað við endurhönnunina. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og stórar og bjartar stofur. Loftglugginn yfir eyjunni setur punktinn yfir i-ið.Alma Ösp Tignarlegur marmari gefur rýminu fallegt yfirbragð.Alma Ösp Borðkrókurinn er notalegur.Alma Ösp Hjónaherbergið er hlýlegt og bjart.Alma Ösp Baðherbergi hússins eru tvör.Alma Ösp Loftgluggi á baðherberginu er flottur.Alma Ösp Arinn úr sjónsteypu Í stofunni er arinn gerður úr sjónsteypu sem gefur stofunni flotta heildarmynd. Snorri sýndi frá uppbyggingu arinsins á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Snorri Freyr Fairweather (@paradoxstudio.is) Stofan er notaleg og björt.Alma Ösp Alma Ösp Íslensk og skandinavísk hönnun Borðstofan er búin fallegum hönnunarvörum. Við borðstofuborðið er glæsileg hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn. Hönnun frá árinu 1954. Ljósin yfir borðstofuborðinu heita Multi-Lite og er hönnun frá árinu 1972 eftir danska arkitektinn og hönnuðinn Louis Wisdorf á Gullaldarárunum. Á veggnum má sjá String-hillur úr svörtu stáli og hnotu, hannaðar af sænska hönnuðinum Nisse Strinning árið 1949. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Í borðstofunni er falleg hönnun allsráðandi.Alma Ösp Tíska og hönnun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Eigendur eignarinnar eru hjónin Alma Ösp Arnórsdóttir, stofnandi Studio VOLT, og Snorri Freyr Fairweather hönnuður. Þau keyptu húsið árið 2021 og hafa gert það upp á einstakan hátt. Húsið er byggt árið 1968 og hefur glæsilega endurhannað síðastliðin ár.Alma Ösp Gluggar hússins eru sjaldséðar í húsum í dag.Alma Ösp Loftgluggi og marmari Í eldhúsi er dökk spónlögð eikarinnrétting upp í loft. Á borðum, eyju og á vegg er fallegur marmari með áberandi æðum sem gefur rýminu glæsilegt yfirbragð. Loftgluggi fyrir ofan eyjuna gefur rýminu tignarlegt yfirbragð. Á gólfum er gegnheilt niðurlímt eikarparket í fiskibeina mynstri. Óhætt er að segja að engu hefur verið til sparað við endurhönnunina. Í húsinu eru samtals fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og stórar og bjartar stofur. Loftglugginn yfir eyjunni setur punktinn yfir i-ið.Alma Ösp Tignarlegur marmari gefur rýminu fallegt yfirbragð.Alma Ösp Borðkrókurinn er notalegur.Alma Ösp Hjónaherbergið er hlýlegt og bjart.Alma Ösp Baðherbergi hússins eru tvör.Alma Ösp Loftgluggi á baðherberginu er flottur.Alma Ösp Arinn úr sjónsteypu Í stofunni er arinn gerður úr sjónsteypu sem gefur stofunni flotta heildarmynd. Snorri sýndi frá uppbyggingu arinsins á Instagram-síðu sinni. View this post on Instagram A post shared by Snorri Freyr Fairweather (@paradoxstudio.is) Stofan er notaleg og björt.Alma Ösp Alma Ösp Íslensk og skandinavísk hönnun Borðstofan er búin fallegum hönnunarvörum. Við borðstofuborðið er glæsileg hönnun Sveins Kjarval, Kjarvalsstóllinn. Hönnun frá árinu 1954. Ljósin yfir borðstofuborðinu heita Multi-Lite og er hönnun frá árinu 1972 eftir danska arkitektinn og hönnuðinn Louis Wisdorf á Gullaldarárunum. Á veggnum má sjá String-hillur úr svörtu stáli og hnotu, hannaðar af sænska hönnuðinum Nisse Strinning árið 1949. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Í borðstofunni er falleg hönnun allsráðandi.Alma Ösp
Tíska og hönnun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira