Ingvar: Mér fannst varnarleikur aðeins bregðast okkur í dag Siggeir Ævarsson skrifar 18. október 2023 22:10 Ingvar Guðjónsson stýrði liði Hauka í kvöld í fjarveru Bjarna Magnússonar Vísir/Bára Dröfn Það var boðið upp á sveiflukenndan hörkuleik í Ólafssal í kvöld þar sem gestirnir úr Keflavík fóru að lokum með sigur af hólmi 81-93 eftir góðan lokasprett. Ingvar Guðjónsson aðstoðarþjálfari Hauka var við stjórnvölinn í kvöld en hann sagði að dýrkeypt mistök varnarlega hefðu kostað Hauka sigurinn í lokin þegar Keflavík sigldi fram úr. „Mér fannst þetta var hörkuleikur lengi framan af fjórða leikhluta. Svo gerum við mistök varnarlega, missum þær framhjá okkur og gefum þeim opin skot. Þær refsa okkur grimmilega í fjórða leikhluta. Við náðum einhvern veginn aldrei að koma okkur til baka úr því.“ Sóknarlega voru tveir leikmenn sem báru lið Hauka uppi í kvöld en þær Keira Robinson og Tinna Alexandersdóttir skoruðu alls 47 af 81 stigi liðsins og tóku systurpartinn af skotum þess einnig. Haukar hefðu þurft á meira framlagi að halda úr fleiri áttum í kvöld þegar á reyndi og færin opnuðust gegn stífri vörn Keflavíkur. „Þetta hefur svolítið verið sagan í þessum leikjum þegar við mætum smá mótspyrnu. Þá eru of margir sem bakka frá og verða litlir í sér. Það var líka raunin í dag, því miður.“ Ingvar var þó ekki alveg af baki dottinn og sagðist greina ákveðna framför á leik síns liðs, þá sérstaklega sóknarlega. „Auðvitað. Þetta var allt öðruvísi leikur en Njarðvíkurleikur. Þar var miklu sterkari varnarleikur. Hér var meira hlaupið og meiri sókn í boði. Tökum jákvætt út úr þessu að sóknarleikurinn er að verða betri þó við getum ennþá lagað fullt í honum. En afturför í varnarleiknum klárlega.“ Hann vildi þó ekki meina að vörnin yrði það eina sem væri á dagskrá á næstu æfingu. „Þetta er bara svona púsl og verður þannig í vetur. Það þarf að vinna bæði í sóknar- og varnarleik. Mér fannst varnarleikur aðeins bregðast okkur í dag.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
Ingvar Guðjónsson aðstoðarþjálfari Hauka var við stjórnvölinn í kvöld en hann sagði að dýrkeypt mistök varnarlega hefðu kostað Hauka sigurinn í lokin þegar Keflavík sigldi fram úr. „Mér fannst þetta var hörkuleikur lengi framan af fjórða leikhluta. Svo gerum við mistök varnarlega, missum þær framhjá okkur og gefum þeim opin skot. Þær refsa okkur grimmilega í fjórða leikhluta. Við náðum einhvern veginn aldrei að koma okkur til baka úr því.“ Sóknarlega voru tveir leikmenn sem báru lið Hauka uppi í kvöld en þær Keira Robinson og Tinna Alexandersdóttir skoruðu alls 47 af 81 stigi liðsins og tóku systurpartinn af skotum þess einnig. Haukar hefðu þurft á meira framlagi að halda úr fleiri áttum í kvöld þegar á reyndi og færin opnuðust gegn stífri vörn Keflavíkur. „Þetta hefur svolítið verið sagan í þessum leikjum þegar við mætum smá mótspyrnu. Þá eru of margir sem bakka frá og verða litlir í sér. Það var líka raunin í dag, því miður.“ Ingvar var þó ekki alveg af baki dottinn og sagðist greina ákveðna framför á leik síns liðs, þá sérstaklega sóknarlega. „Auðvitað. Þetta var allt öðruvísi leikur en Njarðvíkurleikur. Þar var miklu sterkari varnarleikur. Hér var meira hlaupið og meiri sókn í boði. Tökum jákvætt út úr þessu að sóknarleikurinn er að verða betri þó við getum ennþá lagað fullt í honum. En afturför í varnarleiknum klárlega.“ Hann vildi þó ekki meina að vörnin yrði það eina sem væri á dagskrá á næstu æfingu. „Þetta er bara svona púsl og verður þannig í vetur. Það þarf að vinna bæði í sóknar- og varnarleik. Mér fannst varnarleikur aðeins bregðast okkur í dag.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum