Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2023 07:31 Bruno Fernandes er lykilmaður Manchester United en þótt að félagið sé að búa til mikinn pening þá er kostnaðurinn við að reka það enn meiri. Getty/Michael Regan Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. Heildartekjur United á síðasta ári voru 648,4 milljónir punda eða 110 milljarðar íslenskra króna. Record annual revenue for English club of £648.4m Net loss up 23.8% from £34m to £42.1m Total debt (not including money owed on transfer deals) is £613.3m Kaveh Solhekol breaks down Manchester United's financial results for the fiscal year pic.twitter.com/LCbHxfwm2a— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 26, 2023 Þessar góður rekstrartölur eru gerðar opinberar á sama tíma og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe er nálægt því að kaupa 25 prósent hlut í félaginu af Glazer fjölskyldunni. Tekjur United hækka um ellefu prósent á milli ára og það þrátt fyrir að félagið hafi verið í Evrópudeildinni. Félagið skilaði engu á síður 42 milljón punda tapi. Það gera rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Launaútgjöld félagsins lækkuðu þó um 52,8 milljónir punda og voru því 331,4 milljónir punda eða 56,4 milljarðar króna. Einn af launaháu leikmönnunum sem yfirgáfu félagið var Cristiano Ronaldo. Samkvæmt úttektinni þá fengu Glazer fjölskyldan og aðrir hluthafar ekki greiddan neinn arf úr félaginu á þessu fjárhagsári. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem þeir fá ekkert. Langtímaskuldir félagsins eru 538,2 milljónir punda eða 91,7 milljarður króna. Hér fyrir neðan er farið yfir stöðu fjármála hjá United. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vBtZnU4E8OU">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Heildartekjur United á síðasta ári voru 648,4 milljónir punda eða 110 milljarðar íslenskra króna. Record annual revenue for English club of £648.4m Net loss up 23.8% from £34m to £42.1m Total debt (not including money owed on transfer deals) is £613.3m Kaveh Solhekol breaks down Manchester United's financial results for the fiscal year pic.twitter.com/LCbHxfwm2a— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 26, 2023 Þessar góður rekstrartölur eru gerðar opinberar á sama tíma og breski milljarðamæringurinn Sir Jim Ratcliffe er nálægt því að kaupa 25 prósent hlut í félaginu af Glazer fjölskyldunni. Tekjur United hækka um ellefu prósent á milli ára og það þrátt fyrir að félagið hafi verið í Evrópudeildinni. Félagið skilaði engu á síður 42 milljón punda tapi. Það gera rúmlega sjö milljarða íslenskra króna. Launaútgjöld félagsins lækkuðu þó um 52,8 milljónir punda og voru því 331,4 milljónir punda eða 56,4 milljarðar króna. Einn af launaháu leikmönnunum sem yfirgáfu félagið var Cristiano Ronaldo. Samkvæmt úttektinni þá fengu Glazer fjölskyldan og aðrir hluthafar ekki greiddan neinn arf úr félaginu á þessu fjárhagsári. Þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem þeir fá ekkert. Langtímaskuldir félagsins eru 538,2 milljónir punda eða 91,7 milljarður króna. Hér fyrir neðan er farið yfir stöðu fjármála hjá United. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vBtZnU4E8OU">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira