Gemma Owen er gengin út Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. október 2023 15:26 Gemma fær sér ekki nýjan kærasta á hverjum degi. Instagram Breska raunveruleikaþáttastjarnan Gemma Owen er gengin út. Hún er nú byrjuð með boxaranum Aadam Hamed en bresk götublöð greina frá því að þau hafi skellt sér saman til Dubai. Gemma skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún tók þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island í fyrra. Þar byrjaði hún með fisksalanum Luca Bish og komust þau alla leið í úrslitaþáttinn. Hún og Luca hættu saman þremur mánuðum eftir að þáttunum lauk, í nóvember á síðasta ári. Breskir miðlar höfðu allan tímann fullyrt að Michael Owen, faðir hennar og fyrrverandi knattspyrnumaður, hefði aldrei lagt blessun sína yfir sambandið. Gemma hefur sagst hafa verið einhleyp allar götur síðan, þrátt fyrir að hafa verið orðuð við pólóleikmanninn Tommy Severn. Breska götublaðið The Sun hefur eftir henni af samfélagsmiðlum að hún hafi ákveðið að einbeita sér að áhugamálinu sínu en Gemma er hestakona. Nú hafi hún hins vegar loksins gengið út. Hinn heppni er hinn lítt þekkti boxari Aadam Hamed. Hann er helst þekktur fyrir að vera sonur boxarans Prince Naseem Hamed sem átti nokkra heimsmeistaratitla í boxi, í léttvigtarflokki frá 1992 til 2002. Aadam steig fyrst í hringinn í ágúst síðastliðnum og fór þá með sigur af hólmi gegn boxaranum Vojtech Hrdy frá Tékklandi. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau Gemma og Aadam hafi stungið saman nefjum í nokkra mánuði. Þau séu enn ekki opinberlega saman þó ferðin til Dubai sé til marks um að það kunni brátt að breytast. Aadam og Gemma birtu bæði myndir af sér í Dubai og þá komust bresk götublöð á snoðir um allt saman. Instagram Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Gemma skaust upp á stjörnuhimininn eftir að hún tók þátt í bresku raunveruleikaþáttunum Love Island í fyrra. Þar byrjaði hún með fisksalanum Luca Bish og komust þau alla leið í úrslitaþáttinn. Hún og Luca hættu saman þremur mánuðum eftir að þáttunum lauk, í nóvember á síðasta ári. Breskir miðlar höfðu allan tímann fullyrt að Michael Owen, faðir hennar og fyrrverandi knattspyrnumaður, hefði aldrei lagt blessun sína yfir sambandið. Gemma hefur sagst hafa verið einhleyp allar götur síðan, þrátt fyrir að hafa verið orðuð við pólóleikmanninn Tommy Severn. Breska götublaðið The Sun hefur eftir henni af samfélagsmiðlum að hún hafi ákveðið að einbeita sér að áhugamálinu sínu en Gemma er hestakona. Nú hafi hún hins vegar loksins gengið út. Hinn heppni er hinn lítt þekkti boxari Aadam Hamed. Hann er helst þekktur fyrir að vera sonur boxarans Prince Naseem Hamed sem átti nokkra heimsmeistaratitla í boxi, í léttvigtarflokki frá 1992 til 2002. Aadam steig fyrst í hringinn í ágúst síðastliðnum og fór þá með sigur af hólmi gegn boxaranum Vojtech Hrdy frá Tékklandi. Breska götublaðið hefur eftir ónefndum heimildarmanni að þau Gemma og Aadam hafi stungið saman nefjum í nokkra mánuði. Þau séu enn ekki opinberlega saman þó ferðin til Dubai sé til marks um að það kunni brátt að breytast. Aadam og Gemma birtu bæði myndir af sér í Dubai og þá komust bresk götublöð á snoðir um allt saman. Instagram
Bretland Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira