Sameiningin samþykkt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. október 2023 22:33 Horft yfir Patreksfjörð, myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Sameining sveitarfélaganna Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar hefur verið samþykkt í báðum sveitarfélögum. Talningu lauk í kvöld og úrslit voru kynnt á ellefta tímanum. Íbúakosningunni lauk í dag, 28. október. Til að sameiningin gengi upp þurfti meirihluti íbúa beggja sveitarfélaga að vera samþykkur henni. 1.005 manns voru á kjörskrá - 201 í Tálknafirði og 804 í Vesturbyggð. Talning atkvæða hófst klukkan 20.00 í dag og voru úrslitin tilkynnt klukkan 22.00 á Facebook-síðum sveitarfélaganna. Tálknafjarðarhreppur: Já - 139 Nei - 5 Auðir seðlar - 1 Ógild atkvæði - 0 Vesturbyggð: Já - 364 Nei - 73 Auðir seðlar - 4 Ógild atkvæði - 1 Kjörsókn var töluvert meiri í Tálknafjarðarhreppi en þar voru 201 á kjörskrá. Talin atkvæði voru 145 og var kjörsókn því um 78,1 prósent. Í Vesturbyggð var kjörsókn ekki nema 52,48 prósent. Á kjörskrá voru 804 og talin atkvæði voru 442. Það var þó yfirgnæfandi meirihluti í báðum sveitarfélögum sem samþykkti sameininguna. Í Tálknafjarðarhreppi samþykktu 96 prósent tillöguna og íbúar í Vesturbyggð samþykktu tillöguna með 82 prósent atkvæða. Tálknafjörður Vesturbyggð Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Íbúakosningunni lauk í dag, 28. október. Til að sameiningin gengi upp þurfti meirihluti íbúa beggja sveitarfélaga að vera samþykkur henni. 1.005 manns voru á kjörskrá - 201 í Tálknafirði og 804 í Vesturbyggð. Talning atkvæða hófst klukkan 20.00 í dag og voru úrslitin tilkynnt klukkan 22.00 á Facebook-síðum sveitarfélaganna. Tálknafjarðarhreppur: Já - 139 Nei - 5 Auðir seðlar - 1 Ógild atkvæði - 0 Vesturbyggð: Já - 364 Nei - 73 Auðir seðlar - 4 Ógild atkvæði - 1 Kjörsókn var töluvert meiri í Tálknafjarðarhreppi en þar voru 201 á kjörskrá. Talin atkvæði voru 145 og var kjörsókn því um 78,1 prósent. Í Vesturbyggð var kjörsókn ekki nema 52,48 prósent. Á kjörskrá voru 804 og talin atkvæði voru 442. Það var þó yfirgnæfandi meirihluti í báðum sveitarfélögum sem samþykkti sameininguna. Í Tálknafjarðarhreppi samþykktu 96 prósent tillöguna og íbúar í Vesturbyggð samþykktu tillöguna með 82 prósent atkvæða.
Tálknafjarðarhreppur: Já - 139 Nei - 5 Auðir seðlar - 1 Ógild atkvæði - 0 Vesturbyggð: Já - 364 Nei - 73 Auðir seðlar - 4 Ógild atkvæði - 1
Tálknafjörður Vesturbyggð Sveitarstjórnarmál Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira