Stjörnulífið: „Grikk eða tott? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. október 2023 10:41 Hrekkjavökugleðin var við völd um helgina og tóku stjörnur landins forskot á sæluna skelltu sér í búninga. Hrekkjavökugleðin var við völd um helgina og tóku stjörnur landins forskot á sæluna skelltu sér í búninga. Aðrir skemmtu sér á árshátíðum erlendis, héldu afmæli og fögnuðu ástinni, svo fátt eitt sé nefnt. Þá létu sumir pússa sig saman. Blíðskaparviðri var á landinu um helgina og nýttu margir það til útivistar. Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona bakaði kleinur og skellti sér í kajaksiglingu. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona skellti sér í Zip-line í Kömbunum með fjölskyldunni. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður nýtti sér vetrarfríið og skellti sér með syni sínum til Barcelona. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona gerði slíkt hið sama og fann sólina á suðrænum slóðum með fjölskyldunni. Sóli Hólm uppistandari og Viktoría Hermannsdóttir skelltu sér barnlaus til Varsjár í Póllandi. Ef færslurnar á Instagram birtast ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðunni. Hrekkjavaka í Osló Binni Glee, raunveruleikastjarna, klæddist hjúkkubúningi í hrekkjavökugleði í Osló. „Grikk eða tott,“ skrifar Binni við myndina af sér. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Öllu tjaldað til í hrekkjuvökupartíi Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og kærasta hans Hera Gísladóttir, áhrifavaldur, buðu í hrekkjuvökupartí um helgina þar sem öllu var tjaldað til með tilheyrandi skreytingum og veitingum. Hera klæddi sig upp sem trúð og Ásgeir sem læknir. View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir) View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir) Álfavinkonur Sunneva Einars skellti sér í búning vonda álfsins. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birta Líf var sá góði. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Kardashian eftirherma Birgitta Líf brá sér í líki raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Hrekkjavöku tónleikar Camilla Rut Rúnarsdóttir kom fram á Halloween Horror Show. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Öðruvísi þjónusta Björn Boði Björnsson flugþjónn og World Class erfingi skellti sér í hrekkjavökupartí í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn Boði (@bjornbodi) Kúreka-Barbie Manuela Ósk klæddi sig upp sem kúreka-Barbie. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Ást í Eyjum Elísabet Gunnars, tískudrottning, og eiginmaður hennar, Gunnars Steinn Jónsson, handboltakappi, nutu lífsins í Vestmannaeyjum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Tónlistarpar Salka Sól Eyfeld og Arnar gáfu út tónlist saman. En hljómsveitin Úlfur Úlfur gaf út sína fyrstu plötu frá árinu 2018 á dögunum, Hamfarapopp. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Stoltur af sinni Jón Jónsson, tónlistarmaður, er stoltur af eiginkonunni og tannlækninum Hafdísi Jónsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Ævintýri líkast Tónlistarmaðurinn Aron Can rifjar upp tökuferlið með strákabandinu IceGuys. Fjórði og jafn framt síðasti þátturinn af sjónvarpsþáttunum um hljómsveitina var sýndur í sjónvarpi Símans síðastlinn föstudag. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og slegið met í áhorfi stöðvarinnar. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Afmæli í faðmi fjölskyldunnar Ástrós Traustadótti fagnaði 29 ára afmæli sínu um helgina í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Árshátíð Hreyfingar í Köben Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarfrömuður, skemmti sér á árshátíð Hreyfingar um helgina. Fjölmiðafólkið Egill Ploder og Þórdís Valsdóttir fóru með hlutverk veislustjóra á árshátíðinni sem virtist hin glæsilegasta af myndum að dæma. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) View this post on Instagram A post shared by Þo rdi s Valsdo ttir (@thordisv) Hrekkjavökubrúðkaup Hugleikur Dagson, grínisti og rithöfundur, og Karen Briem búningahönnður gengu í hjónaband um helgina með öðruvísi sniði en þekkist vanalega þar sem gestir mættur í hrekkjavökubúningum. View this post on Instagram A post shared by Dagsson (@dagsson) Margrét Edda og Ingimar gift Fleiri létu pússa sig saman. Margrét Edda Gnarr einkaþjálfari og Ingimar Elíasson leikstjóri. Stjörnulífið Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Sjá meira
Blíðskaparviðri var á landinu um helgina og nýttu margir það til útivistar. Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona bakaði kleinur og skellti sér í kajaksiglingu. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona skellti sér í Zip-line í Kömbunum með fjölskyldunni. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hæstaréttarlögmaður nýtti sér vetrarfríið og skellti sér með syni sínum til Barcelona. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sjónvarpskona gerði slíkt hið sama og fann sólina á suðrænum slóðum með fjölskyldunni. Sóli Hólm uppistandari og Viktoría Hermannsdóttir skelltu sér barnlaus til Varsjár í Póllandi. Ef færslurnar á Instagram birtast ekki er ráð að endurhlaða (e.refresh) síðunni. Hrekkjavaka í Osló Binni Glee, raunveruleikastjarna, klæddist hjúkkubúningi í hrekkjavökugleði í Osló. „Grikk eða tott,“ skrifar Binni við myndina af sér. View this post on Instagram A post shared by BRYNJAR (@binniglee) Öllu tjaldað til í hrekkjuvökupartíi Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og kærasta hans Hera Gísladóttir, áhrifavaldur, buðu í hrekkjuvökupartí um helgina þar sem öllu var tjaldað til með tilheyrandi skreytingum og veitingum. Hera klæddi sig upp sem trúð og Ásgeir sem læknir. View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir) View this post on Instagram A post shared by Hera Gísladóttir (@heragisladottir) Álfavinkonur Sunneva Einars skellti sér í búning vonda álfsins. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Birta Líf var sá góði. View this post on Instagram A post shared by Birta Li f (@birtalifolafs) Kardashian eftirherma Birgitta Líf brá sér í líki raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Hrekkjavöku tónleikar Camilla Rut Rúnarsdóttir kom fram á Halloween Horror Show. View this post on Instagram A post shared by Camilla Rut (@camillarut) Öðruvísi þjónusta Björn Boði Björnsson flugþjónn og World Class erfingi skellti sér í hrekkjavökupartí í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Bjo rn Boði (@bjornbodi) Kúreka-Barbie Manuela Ósk klæddi sig upp sem kúreka-Barbie. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Ást í Eyjum Elísabet Gunnars, tískudrottning, og eiginmaður hennar, Gunnars Steinn Jónsson, handboltakappi, nutu lífsins í Vestmannaeyjum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Tónlistarpar Salka Sól Eyfeld og Arnar gáfu út tónlist saman. En hljómsveitin Úlfur Úlfur gaf út sína fyrstu plötu frá árinu 2018 á dögunum, Hamfarapopp. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Stoltur af sinni Jón Jónsson, tónlistarmaður, er stoltur af eiginkonunni og tannlækninum Hafdísi Jónsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Ævintýri líkast Tónlistarmaðurinn Aron Can rifjar upp tökuferlið með strákabandinu IceGuys. Fjórði og jafn framt síðasti þátturinn af sjónvarpsþáttunum um hljómsveitina var sýndur í sjónvarpi Símans síðastlinn föstudag. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og slegið met í áhorfi stöðvarinnar. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Afmæli í faðmi fjölskyldunnar Ástrós Traustadótti fagnaði 29 ára afmæli sínu um helgina í faðmi fjölskyldunnar. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Árshátíð Hreyfingar í Köben Anna Eiríksdóttir, líkamsræktarfrömuður, skemmti sér á árshátíð Hreyfingar um helgina. Fjölmiðafólkið Egill Ploder og Þórdís Valsdóttir fóru með hlutverk veislustjóra á árshátíðinni sem virtist hin glæsilegasta af myndum að dæma. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) View this post on Instagram A post shared by Þo rdi s Valsdo ttir (@thordisv) Hrekkjavökubrúðkaup Hugleikur Dagson, grínisti og rithöfundur, og Karen Briem búningahönnður gengu í hjónaband um helgina með öðruvísi sniði en þekkist vanalega þar sem gestir mættur í hrekkjavökubúningum. View this post on Instagram A post shared by Dagsson (@dagsson) Margrét Edda og Ingimar gift Fleiri létu pússa sig saman. Margrét Edda Gnarr einkaþjálfari og Ingimar Elíasson leikstjóri.
Stjörnulífið Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Sjá meira