Icelandair frumsýnir nýjan einkennisfatnað Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 20:50 Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í dag. Icelandair Flugfélagið Icelandair tók nýjan einkennisfatnað í notkun í dag. Breytingin er í takt við samfélagslegar breytingar og liðkaðar reglur félagsins sem voru kynntar árið 2019. Fólk getur valið hvernig það klæðist óháð kyni. „Starfsfólk hefur nú mun meira val, hvort það vill klæðast pilsi eða buxum, skyrtu eða rúllukragapeysu, hælum eða flatbotna, með klút, slaufu eða bindi. Þannig er stefnan að fólk hafi meira svigrúm til að tjá sinn persónuleika með fatnaðinum,“ segir í tilkynningu félagsins. Áhöfn sem fór í heimsferð í lok október klæddist nýja einkennisfatnaðinum í ferðinni og varþví aðeins á undan frumsýningunni.Icelandair Þá voru kynntar til sögunnar úlpur frá 66 norður og nýjar slæður, bindi og slaufur sem er afrakstur hönnunarsamkeppni sem haldin var í samstarfi við Listaháskóla Íslands. Icelandair Icelandair Fylgja breytingum samfélagsins Fimmtán ár eru liðin frá því að fráfarandi einkennisfatnaður var kynntur til sögunnar, árið 2008. „En á þessum fimmtán árum hefur margt breyst, félagið hefur sameinað innanlands- og millilandaflugið, starfsfólki hefur fjölgað mjög og breyting hefur orðið í samfélaginu,“ segir í tilkynningunni Í dag eru 2300 manns sem klæðast fatnaðinum við störf sín hjá Icelandair og eru störfin fjölbreytt. Flugfreyjur og -þjónar, flugmenn, starfsfólk Saga Lounge, fólk sem sinnir innritun á byrðingu á flugvöllum, og enn fjölbreyttari störfum á flugvöllum á landsbyggðinni. Icelandair Icelandair Icelandair Fatnaðurinn þarf því að bjóða upp á fjölbreyttan og þægilegan fatnað fyrir öll kyn, fjölbreyttar líkamsgerðir, mismunandi veður ásamt því að uppfylla öryggiskröfur. Enn fremur segir í tilkynningunni að félagið hélt vinnustofur og lagði fram kannanir fyrir starfsfólk: „Úr þeirri vinnu komu mjög góðar upplýsingar og þemu sem unnið var eftir. Því næst var unnið úr hugmyndunum sem bárust og settur saman faghópur fólks sem starfar innan raða Icelandair en hefur einnig bakgrunn eða menntun í fatahönnun og textíl. Þannig var fatnaðurinn mótaður af fólkinu sem notar hann á hverjum degi.“ Icelandair Icelandair Icelandair Gamli einkennisfatnaðurinn fær nýtt líf Olino, framleiðandi fatnaðarins leggur mikla áherslu á sjálfbærni og eru fötin framleidd í Evrópu. Gamli fatnaðurinn mun fá framhaldslíf og liggja á borðinu mjög spennandi hugmyndir sem verða kynntar síðar. Icelandair Icelandair Fréttir af flugi Tíska og hönnun Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Sjá meira
„Starfsfólk hefur nú mun meira val, hvort það vill klæðast pilsi eða buxum, skyrtu eða rúllukragapeysu, hælum eða flatbotna, með klút, slaufu eða bindi. Þannig er stefnan að fólk hafi meira svigrúm til að tjá sinn persónuleika með fatnaðinum,“ segir í tilkynningu félagsins. Áhöfn sem fór í heimsferð í lok október klæddist nýja einkennisfatnaðinum í ferðinni og varþví aðeins á undan frumsýningunni.Icelandair Þá voru kynntar til sögunnar úlpur frá 66 norður og nýjar slæður, bindi og slaufur sem er afrakstur hönnunarsamkeppni sem haldin var í samstarfi við Listaháskóla Íslands. Icelandair Icelandair Fylgja breytingum samfélagsins Fimmtán ár eru liðin frá því að fráfarandi einkennisfatnaður var kynntur til sögunnar, árið 2008. „En á þessum fimmtán árum hefur margt breyst, félagið hefur sameinað innanlands- og millilandaflugið, starfsfólki hefur fjölgað mjög og breyting hefur orðið í samfélaginu,“ segir í tilkynningunni Í dag eru 2300 manns sem klæðast fatnaðinum við störf sín hjá Icelandair og eru störfin fjölbreytt. Flugfreyjur og -þjónar, flugmenn, starfsfólk Saga Lounge, fólk sem sinnir innritun á byrðingu á flugvöllum, og enn fjölbreyttari störfum á flugvöllum á landsbyggðinni. Icelandair Icelandair Icelandair Fatnaðurinn þarf því að bjóða upp á fjölbreyttan og þægilegan fatnað fyrir öll kyn, fjölbreyttar líkamsgerðir, mismunandi veður ásamt því að uppfylla öryggiskröfur. Enn fremur segir í tilkynningunni að félagið hélt vinnustofur og lagði fram kannanir fyrir starfsfólk: „Úr þeirri vinnu komu mjög góðar upplýsingar og þemu sem unnið var eftir. Því næst var unnið úr hugmyndunum sem bárust og settur saman faghópur fólks sem starfar innan raða Icelandair en hefur einnig bakgrunn eða menntun í fatahönnun og textíl. Þannig var fatnaðurinn mótaður af fólkinu sem notar hann á hverjum degi.“ Icelandair Icelandair Icelandair Gamli einkennisfatnaðurinn fær nýtt líf Olino, framleiðandi fatnaðarins leggur mikla áherslu á sjálfbærni og eru fötin framleidd í Evrópu. Gamli fatnaðurinn mun fá framhaldslíf og liggja á borðinu mjög spennandi hugmyndir sem verða kynntar síðar. Icelandair
Icelandair Fréttir af flugi Tíska og hönnun Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Sjá meira