Nóvemberspá Siggu Kling: Leyfðu þér bara að liðast eins og ljúfur lækur Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku vatnsberinn minn, það er búið að vera töluverður þungi yfir þér að undanförnu, þó einmitt núna hefur þú ekki neina sérstaka ástæðu til að vera daufur. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Leyfðu þér bara að liðast eins og ljúfur lækur og ekkert vera að rembast við neitt þó að í þér blundi að vera stærsti foss landsins. Þú ert ekkert sérlega þekktur fyrir það að fara milliveginn vegna þess að í öllum aðstæðum þá fagnarðu þeim fjölbreytileika sem lífið gefur þér. Núna er gott fyrir þig að kyrra orkuna þína og vera athugull á það sem er að gerast í kring um þig, nær eða fjær. Og mundu líka fimm daga regluna! Þegar að þér finnst allt vera svart, þá get ég lofað þér að eftir fimm daga, þegar þú sérð að enginn er yfir þig hafinn og þú sérð að það finnst öllum í kringum þig að þú hafir sterk tök á því sem þú ert að gera þá hverfur svartnættið og sólin skín úr öllum áttum. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn En þú kallar oft til þín þessa dagana þá krísu að þér finnist þú ekki vera að standa þig í stykkinu. Hvort sem það eru verkefni, nám eða annað sem að er mikilvægt. Þér finnst þú of oft vera einn í heiminum og það er að vissu leiti rétt í þeim skilningi að ef þú ætlar að gera eitthvað þá þarftu að stóla bara á sjálfan þig. Annars hreyfist allt lötur hægt því þú ert að bíða eftir að aðrir framkvæmi eitthvað sem þeir munu ekki gera. Ástin verður innilegri og þú færð einhvern vegin meiri skilning og dýpt að vita hvað er ást. Það eru ótal mörg tækifæri fyrir þig á þessu tímabili og þá sérstaklega í kring um áttunda nóvember og næstu fimm daga þar á eftir. Þá skaltu beita fyrir þig allri þeirri þrjósku sem þú hefur og einkennir þitt merki svo sannarlega, og gera hlutina alveg eins og þú vilt hafa þá. Sterkasta setningin þín er þá „I did it my way!“ Kossar og knús Sigga Kling Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Leyfðu þér bara að liðast eins og ljúfur lækur og ekkert vera að rembast við neitt þó að í þér blundi að vera stærsti foss landsins. Þú ert ekkert sérlega þekktur fyrir það að fara milliveginn vegna þess að í öllum aðstæðum þá fagnarðu þeim fjölbreytileika sem lífið gefur þér. Núna er gott fyrir þig að kyrra orkuna þína og vera athugull á það sem er að gerast í kring um þig, nær eða fjær. Og mundu líka fimm daga regluna! Þegar að þér finnst allt vera svart, þá get ég lofað þér að eftir fimm daga, þegar þú sérð að enginn er yfir þig hafinn og þú sérð að það finnst öllum í kringum þig að þú hafir sterk tök á því sem þú ert að gera þá hverfur svartnættið og sólin skín úr öllum áttum. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn En þú kallar oft til þín þessa dagana þá krísu að þér finnist þú ekki vera að standa þig í stykkinu. Hvort sem það eru verkefni, nám eða annað sem að er mikilvægt. Þér finnst þú of oft vera einn í heiminum og það er að vissu leiti rétt í þeim skilningi að ef þú ætlar að gera eitthvað þá þarftu að stóla bara á sjálfan þig. Annars hreyfist allt lötur hægt því þú ert að bíða eftir að aðrir framkvæmi eitthvað sem þeir munu ekki gera. Ástin verður innilegri og þú færð einhvern vegin meiri skilning og dýpt að vita hvað er ást. Það eru ótal mörg tækifæri fyrir þig á þessu tímabili og þá sérstaklega í kring um áttunda nóvember og næstu fimm daga þar á eftir. Þá skaltu beita fyrir þig allri þeirri þrjósku sem þú hefur og einkennir þitt merki svo sannarlega, og gera hlutina alveg eins og þú vilt hafa þá. Sterkasta setningin þín er þá „I did it my way!“ Kossar og knús Sigga Kling Hilmir Snær Guðnason, leikari, 24. janúar Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, 25.janúar Ellen Degeneres, grínisti 26. janúar Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, 26. janúar Paul Newman, leikari, 26. janúar José Mourinho, þjálfari í knattspyrnu, 26. janúar Oprah Winfrey, sjónvarpskona, 29. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1.febrúar Christiano Ronaldo, knattspyrnumaður, 5. febrúar Yoko Ono, mynd- og tónlistarkona, 18. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira