Hringdi í mömmu, Hamas svaraði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. nóvember 2023 09:56 Íbúar ísraelsks kibbúts binda fyrir hendur og augu til að sýna samstöðu með gíslum í haldi Hamas. AP/OdedBalilty Ditza Heiman er ein þeirra gísla sem tekinn var þegar Hamas réðst inn í Ísrael þann 7. október síðastliðinn og þegar dóttir hennar hringdi í hana sama morgun svaraði Hamasliði í símann. Þessu greinir BBC frá. „Hún öskraði: „Það er Hamas, það er Hamas,“ sagði önnur dóttir Ditzu, hún Neta Heiman Mina í samtali við BBC. „Systir mín var skelfingu lostin. Hún skellti á. Ég hélt ekki að þeir hefðu tekið hana. Ég hélt þeir hefðu drepið hana.“ Ditza er enn í haldi Hamas á Gasasvæðinu. Hún var tekin gísl í Nir Oz kibbútsinum þegar Hamas réðst inn. Samkvæmt ísraelskum yfirvöldum voru um 1400 manns drepnir og 240 tekin til fanga í árasinni sem hratt af stað yfirstandandi átökum. Kibbúts er eins konar samyrkjubýli sem stofnuð voru á síðustu öld til að nema land í Palestínu. Þau eru ýmislegs eðlis en þau fyrstu voru stofnuð í upphafi 20. aldarinnar undir áhrifum sósíalískra síónista og einblíndu fyrst og fremst á landbúnað. Árið 2010 voru 270 kibbúts í Ísrael og þar bjuggu um 126 þúsund manns. Neta segist hafa haft samband við móður sína um morguninn. Ditza hafi verið í felum og vissi ekki hvað væri að ske fyrir utan. Hún talaði seinna við einn nágranna móður sinnar sem sagðist hafa heyrt Ditzu kalla eftir aðstoð. Nágranninn hafi farið að sjá hvað væri í gangi og séð hana vera borna á brott af Hamasliðum. Neta kennir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú í Ísrael um það sem núverandi ástand. „Síðastliðna níu mánuði hafa þeir gert allt til að gera ástandið verra, sérstaklega á Vesturbakkanum.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Þessu greinir BBC frá. „Hún öskraði: „Það er Hamas, það er Hamas,“ sagði önnur dóttir Ditzu, hún Neta Heiman Mina í samtali við BBC. „Systir mín var skelfingu lostin. Hún skellti á. Ég hélt ekki að þeir hefðu tekið hana. Ég hélt þeir hefðu drepið hana.“ Ditza er enn í haldi Hamas á Gasasvæðinu. Hún var tekin gísl í Nir Oz kibbútsinum þegar Hamas réðst inn. Samkvæmt ísraelskum yfirvöldum voru um 1400 manns drepnir og 240 tekin til fanga í árasinni sem hratt af stað yfirstandandi átökum. Kibbúts er eins konar samyrkjubýli sem stofnuð voru á síðustu öld til að nema land í Palestínu. Þau eru ýmislegs eðlis en þau fyrstu voru stofnuð í upphafi 20. aldarinnar undir áhrifum sósíalískra síónista og einblíndu fyrst og fremst á landbúnað. Árið 2010 voru 270 kibbúts í Ísrael og þar bjuggu um 126 þúsund manns. Neta segist hafa haft samband við móður sína um morguninn. Ditza hafi verið í felum og vissi ekki hvað væri að ske fyrir utan. Hún talaði seinna við einn nágranna móður sinnar sem sagðist hafa heyrt Ditzu kalla eftir aðstoð. Nágranninn hafi farið að sjá hvað væri í gangi og séð hana vera borna á brott af Hamasliðum. Neta kennir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú í Ísrael um það sem núverandi ástand. „Síðastliðna níu mánuði hafa þeir gert allt til að gera ástandið verra, sérstaklega á Vesturbakkanum.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira