Fyrsti sigur Sheffield í hús Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2023 17:13 Sheffield United fagnaði fyrsta sigri tímabilsins gegn Wolves Dramatíkin var allsráðandi í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sheffield Utd. sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, Jóhann Berg spilaði í tapi Burnley gegn Crystal Palace, Mohamed Kudus skoraði glæsimark úr bakfallsspyrnu en Brentford komu til baka og sóttu sigurinn. Leikur Brentford gegn West Ham hófst með látum þegar Mark Flekken missteig sig á upphafsmínútunni og gaf gestunum næstum því mark en tókst að bjarga sér fyrir horn. Brentford komst svo snemma yfir með marki frá Neal Maupay en gestirnir voru ekki lengi að jafna metin. Mohamed Kudus skoraði svo eitt glæsilegasta mark tímabilsins með bakfallsspyrnu eftir fyrirgjöf Michaels Antonio. Örfáum mínútum síðar komst West Ham svo yfir eftir að skot Kudus hafnaði í stönginni en Jarred Bowen tók frákastið og kom boltanum í netið. Brentford jafnaði leikinn enn á ný í upphafi seinni hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos, varnarmaður West Ham, setti boltann óvart í eigið net eftir fyrirgjöf Bryan Mbuemo. Þeir tóku svo forystuna aftur þegar Michael Collins stangaði boltann í netið á 69. mínútu. WWW3️⃣ in a row 🙌 pic.twitter.com/pxi5c3O682— Brentford FC (@BrentfordFC) November 4, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliðinu líkt og í síðasta leik þegar Burnley mátti þola sitt níuna tap á tímabilinu gegn Crystal Palace. Jeffrey Schlupp skoraði fyrsta mark leiksins á 22. mínútu eftir frábæra varnarvinnu og fyrirgjöf frá Jordan Ayew. Burnley liðið spilaði ágætlega í leiknum og hélt boltanum vel sín á milli, tókst að skapa sér fín marktækifæri en markvörður gestanna varði vel í tvígang. Crystal Palace nuddaði svo salti í sárin með marki frá Tyrick Mitchell í uppbótartíma. Sam Johnstone 👏The 'keeper stops Burnley from equalising with two sublime saves 😍#CPFC | #BURCRY pic.twitter.com/pBCGnykphM— Crystal Palace F.C. (@CPFC) November 4, 2023 Í leik Everton gegn Brighton var það bakvörðurinn Vitalii Mykolenko sem kom Everton yfir. Hann braut leið upp úr varnarlínunni og kom sér fyrir í teignum, fékk svo sendingu frá Dwight McNeil og stangaði boltann að marki, skallinn var varinn en Mykolenko tók eigið frákast og kom boltanum yfir línuna. Brighton jafnaði leikinn skömmu síðar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Þeir héldu svo áfram að þrýsta að marki Everton allan leikinn en uppskáru ekkert fyrr en undir lokinn þegar Ashley Young setti boltann óvart í eigið net og jafnaði leikinn fyrir Brighton. FT. The points are shared at Goodison.🔵 1-1 🕊 #EVEBHA pic.twitter.com/VNpB0rsX40— Everton (@Everton) November 4, 2023 Wolves óðu í færum allan fyrri hálfleikinn þegar þeir heimsóttu Sheffield United en tókst ekki að koma boltanum yfir línuna. Heimamenn stilltu strengi sína betur saman í seinni hálfleiknum og tóku völdin í leiknum eftir að hafa átt afar erfitt uppdráttar. Þeir ógnuðu marki Wolves og Nathan Archer kom boltanum loks í netið á 72. mínútu Jean-Ricner Bellegarde jafnaði svo leikinn fyrir Wolves á lokamínútu venjulegs leiktíma en Oliver Norwood skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu fyrir Sheffield á 100. mínútu leiksins og tryggði þeim sinn fyrsta sigur á þessu tímabili. GET. IN. THERE!!! 🔥#SHUWOL || @premierleague pic.twitter.com/dOjbP9XPzd— Sheffield United (@SheffieldUnited) November 4, 2023 Úrslit dagsins úr ensku úrvalsdeildinni: Fulham – Man. Utd. 0-1 Brentford – West Ham 3-2 Burnley - Crystal Palace 0-2 Everton – Brighton 1-1 Man. City – Bournemouth 6-1 Sheffield Utd. – Wolves 2-1 Newcastle – Arsenal hefst kl. 17:30 Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City - Bournemouth 6-1 | Stoðsendingaferna Jeremy Doku Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk. 4. nóvember 2023 14:30 Fulham - Man. Utd. 0-1 | Bruno skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. 4. nóvember 2023 12:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira
Leikur Brentford gegn West Ham hófst með látum þegar Mark Flekken missteig sig á upphafsmínútunni og gaf gestunum næstum því mark en tókst að bjarga sér fyrir horn. Brentford komst svo snemma yfir með marki frá Neal Maupay en gestirnir voru ekki lengi að jafna metin. Mohamed Kudus skoraði svo eitt glæsilegasta mark tímabilsins með bakfallsspyrnu eftir fyrirgjöf Michaels Antonio. Örfáum mínútum síðar komst West Ham svo yfir eftir að skot Kudus hafnaði í stönginni en Jarred Bowen tók frákastið og kom boltanum í netið. Brentford jafnaði leikinn enn á ný í upphafi seinni hálfleiks þegar Konstantinos Mavropanos, varnarmaður West Ham, setti boltann óvart í eigið net eftir fyrirgjöf Bryan Mbuemo. Þeir tóku svo forystuna aftur þegar Michael Collins stangaði boltann í netið á 69. mínútu. WWW3️⃣ in a row 🙌 pic.twitter.com/pxi5c3O682— Brentford FC (@BrentfordFC) November 4, 2023 Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliðinu líkt og í síðasta leik þegar Burnley mátti þola sitt níuna tap á tímabilinu gegn Crystal Palace. Jeffrey Schlupp skoraði fyrsta mark leiksins á 22. mínútu eftir frábæra varnarvinnu og fyrirgjöf frá Jordan Ayew. Burnley liðið spilaði ágætlega í leiknum og hélt boltanum vel sín á milli, tókst að skapa sér fín marktækifæri en markvörður gestanna varði vel í tvígang. Crystal Palace nuddaði svo salti í sárin með marki frá Tyrick Mitchell í uppbótartíma. Sam Johnstone 👏The 'keeper stops Burnley from equalising with two sublime saves 😍#CPFC | #BURCRY pic.twitter.com/pBCGnykphM— Crystal Palace F.C. (@CPFC) November 4, 2023 Í leik Everton gegn Brighton var það bakvörðurinn Vitalii Mykolenko sem kom Everton yfir. Hann braut leið upp úr varnarlínunni og kom sér fyrir í teignum, fékk svo sendingu frá Dwight McNeil og stangaði boltann að marki, skallinn var varinn en Mykolenko tók eigið frákast og kom boltanum yfir línuna. Brighton jafnaði leikinn skömmu síðar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Þeir héldu svo áfram að þrýsta að marki Everton allan leikinn en uppskáru ekkert fyrr en undir lokinn þegar Ashley Young setti boltann óvart í eigið net og jafnaði leikinn fyrir Brighton. FT. The points are shared at Goodison.🔵 1-1 🕊 #EVEBHA pic.twitter.com/VNpB0rsX40— Everton (@Everton) November 4, 2023 Wolves óðu í færum allan fyrri hálfleikinn þegar þeir heimsóttu Sheffield United en tókst ekki að koma boltanum yfir línuna. Heimamenn stilltu strengi sína betur saman í seinni hálfleiknum og tóku völdin í leiknum eftir að hafa átt afar erfitt uppdráttar. Þeir ógnuðu marki Wolves og Nathan Archer kom boltanum loks í netið á 72. mínútu Jean-Ricner Bellegarde jafnaði svo leikinn fyrir Wolves á lokamínútu venjulegs leiktíma en Oliver Norwood skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu fyrir Sheffield á 100. mínútu leiksins og tryggði þeim sinn fyrsta sigur á þessu tímabili. GET. IN. THERE!!! 🔥#SHUWOL || @premierleague pic.twitter.com/dOjbP9XPzd— Sheffield United (@SheffieldUnited) November 4, 2023 Úrslit dagsins úr ensku úrvalsdeildinni: Fulham – Man. Utd. 0-1 Brentford – West Ham 3-2 Burnley - Crystal Palace 0-2 Everton – Brighton 1-1 Man. City – Bournemouth 6-1 Sheffield Utd. – Wolves 2-1 Newcastle – Arsenal hefst kl. 17:30
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City - Bournemouth 6-1 | Stoðsendingaferna Jeremy Doku Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk. 4. nóvember 2023 14:30 Fulham - Man. Utd. 0-1 | Bruno skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. 4. nóvember 2023 12:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira
Man. City - Bournemouth 6-1 | Stoðsendingaferna Jeremy Doku Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk. 4. nóvember 2023 14:30
Fulham - Man. Utd. 0-1 | Bruno skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma. 4. nóvember 2023 12:00