Hermoso hótað eftir kossinn óumbeðna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2023 07:30 Jennifer Hermoso hefur verið ein umtalaðasta fótboltakona heims undanfarna mánuði. getty/Jonathan Moscrop Jennifer Hermoso bárust hótanir eftir að Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, kyssti hana þegar Spánverjar tóku við heimsmeistarabikarnum. Rubiales var harðlega gagnrýndur fyrir kossinn og sagði loks af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann má heldur ekki koma nálægt Hermoso og var auk þess dæmdur í þriggja ára bann af FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Hermoso hefur nú tjáð sig um tímann frá kossinum óumbeðna við GQ á Spáni. „Þessar vikur hafa verið mjög erfiðar. Það hefur verið sársaukafullt að segja frá þessu aftur og aftur. En ég verð einhvern veginn að losa mig við þetta,“ sagði Hermoso. „Ég held áfram að vinna í þessu með aðstoð sálfræðingsins míns sem ég hef verið hjá í nokkur ár. Að mínu mati er andleg heilsa jafn mikilvæg og daglegar æfingar og svefn til að ég geti spilað. Þökk sé sálfræðingnum finnst mér ég vera sterk, ekki tætt og hugsa ekki hvort ég vilji spila fótbolta aftur. Ég hef ekki tapað drifkraftinum.“ Hermoso segir að ekki allir hafi staðið við bakið á henni í stormi síðustu vikna. „Ég þurfti að takast á við afleiðingar atviks sem ég átti ekki upptökin að. Ég hef fengið hótanir og þú venst því aldrei,“ sagði Hermoso. Hún sneri aftur í spænska landsliðið í síðasta mánuði og skoraði sigurmark Spánar gegn Ítalíu. Hermoso, sem spilar með Pachuca í Mexíkó, hefur leikið 106 landsleiki og skorað 52 mörk. Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Rubiales var harðlega gagnrýndur fyrir kossinn og sagði loks af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Hann má heldur ekki koma nálægt Hermoso og var auk þess dæmdur í þriggja ára bann af FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Hermoso hefur nú tjáð sig um tímann frá kossinum óumbeðna við GQ á Spáni. „Þessar vikur hafa verið mjög erfiðar. Það hefur verið sársaukafullt að segja frá þessu aftur og aftur. En ég verð einhvern veginn að losa mig við þetta,“ sagði Hermoso. „Ég held áfram að vinna í þessu með aðstoð sálfræðingsins míns sem ég hef verið hjá í nokkur ár. Að mínu mati er andleg heilsa jafn mikilvæg og daglegar æfingar og svefn til að ég geti spilað. Þökk sé sálfræðingnum finnst mér ég vera sterk, ekki tætt og hugsa ekki hvort ég vilji spila fótbolta aftur. Ég hef ekki tapað drifkraftinum.“ Hermoso segir að ekki allir hafi staðið við bakið á henni í stormi síðustu vikna. „Ég þurfti að takast á við afleiðingar atviks sem ég átti ekki upptökin að. Ég hef fengið hótanir og þú venst því aldrei,“ sagði Hermoso. Hún sneri aftur í spænska landsliðið í síðasta mánuði og skoraði sigurmark Spánar gegn Ítalíu. Hermoso, sem spilar með Pachuca í Mexíkó, hefur leikið 106 landsleiki og skorað 52 mörk.
Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti