Martröð í lokaleik ferilsins hjá Rapinoe Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 14:30 Ali Krieger sem hér sést fyrir miðju vann bandaríska meistaratitilinn í sínum síðasta leik. Vísir/Getty Gotham FC tryggði sér í nótt sigurinn í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu eftir sigur á OL Reign í úrslitaleik. Megan Rapinoe lék þar sinn síðasta leik á ferlinum. Það var eftirvænting fyrir úrslitaleik OL Reign og Gotham FC og ekki síst fyrir þær sakir að tvær stórstjörnur höfðu tilkynnt fyrir leik að hann yrði þeirra síðasti á ferlinum. Þær Ali Krieger og Megan Rapinoe hafa báðar leikið stór hlutverk í bandaríska kvennalandsliðinu síðustu árin en hafa ákveðið að láta gott heita. Leikurinn var aðeins fimm mínútna gamall þegar honum var lokið hjá Rapinoe. Hún meiddist eftir návígi og varð að yfirgefa völlinn. Ansi bitur endir á ferli þessarar frábæru knattspyrnukonu. Megan Rapinoe has played her final game. Thanks for the memories pic.twitter.com/7nmd64SaWZ— B/R Football (@brfootball) November 12, 2023 Á 25. mínútu kom hins vegar fyrsta markið. Það gerði Lynn Williams fyrir Gotham FC með skoti úr vítateignum. Aðeins fjórum mínútum síðar var Rose Lavelle hins vegar búin að jafna metin fyrir OL Reign. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks náði Gotham FC forystunni á ný með skallamarki frá Esther Gonzalez. Í síðari hálfleik reyndu leikmenn OL Reign hvað þeir gátu til að jafna metin. Amanda Haught fékk rautt spjald í uppbótartíma en einum færri tókst liði Gotham FC að sigla sigrinum í höfn og tryggja sér titilinn. The category is CHAMPIONS Your #GothamFC take the 2023 #NWSLChampionship!!! pic.twitter.com/gxiUdvIc8G— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 12, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Það var eftirvænting fyrir úrslitaleik OL Reign og Gotham FC og ekki síst fyrir þær sakir að tvær stórstjörnur höfðu tilkynnt fyrir leik að hann yrði þeirra síðasti á ferlinum. Þær Ali Krieger og Megan Rapinoe hafa báðar leikið stór hlutverk í bandaríska kvennalandsliðinu síðustu árin en hafa ákveðið að láta gott heita. Leikurinn var aðeins fimm mínútna gamall þegar honum var lokið hjá Rapinoe. Hún meiddist eftir návígi og varð að yfirgefa völlinn. Ansi bitur endir á ferli þessarar frábæru knattspyrnukonu. Megan Rapinoe has played her final game. Thanks for the memories pic.twitter.com/7nmd64SaWZ— B/R Football (@brfootball) November 12, 2023 Á 25. mínútu kom hins vegar fyrsta markið. Það gerði Lynn Williams fyrir Gotham FC með skoti úr vítateignum. Aðeins fjórum mínútum síðar var Rose Lavelle hins vegar búin að jafna metin fyrir OL Reign. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks náði Gotham FC forystunni á ný með skallamarki frá Esther Gonzalez. Í síðari hálfleik reyndu leikmenn OL Reign hvað þeir gátu til að jafna metin. Amanda Haught fékk rautt spjald í uppbótartíma en einum færri tókst liði Gotham FC að sigla sigrinum í höfn og tryggja sér titilinn. The category is CHAMPIONS Your #GothamFC take the 2023 #NWSLChampionship!!! pic.twitter.com/gxiUdvIc8G— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 12, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira