Martröð í lokaleik ferilsins hjá Rapinoe Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 14:30 Ali Krieger sem hér sést fyrir miðju vann bandaríska meistaratitilinn í sínum síðasta leik. Vísir/Getty Gotham FC tryggði sér í nótt sigurinn í bandarísku kvennadeildinni í knattspyrnu eftir sigur á OL Reign í úrslitaleik. Megan Rapinoe lék þar sinn síðasta leik á ferlinum. Það var eftirvænting fyrir úrslitaleik OL Reign og Gotham FC og ekki síst fyrir þær sakir að tvær stórstjörnur höfðu tilkynnt fyrir leik að hann yrði þeirra síðasti á ferlinum. Þær Ali Krieger og Megan Rapinoe hafa báðar leikið stór hlutverk í bandaríska kvennalandsliðinu síðustu árin en hafa ákveðið að láta gott heita. Leikurinn var aðeins fimm mínútna gamall þegar honum var lokið hjá Rapinoe. Hún meiddist eftir návígi og varð að yfirgefa völlinn. Ansi bitur endir á ferli þessarar frábæru knattspyrnukonu. Megan Rapinoe has played her final game. Thanks for the memories pic.twitter.com/7nmd64SaWZ— B/R Football (@brfootball) November 12, 2023 Á 25. mínútu kom hins vegar fyrsta markið. Það gerði Lynn Williams fyrir Gotham FC með skoti úr vítateignum. Aðeins fjórum mínútum síðar var Rose Lavelle hins vegar búin að jafna metin fyrir OL Reign. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks náði Gotham FC forystunni á ný með skallamarki frá Esther Gonzalez. Í síðari hálfleik reyndu leikmenn OL Reign hvað þeir gátu til að jafna metin. Amanda Haught fékk rautt spjald í uppbótartíma en einum færri tókst liði Gotham FC að sigla sigrinum í höfn og tryggja sér titilinn. The category is CHAMPIONS Your #GothamFC take the 2023 #NWSLChampionship!!! pic.twitter.com/gxiUdvIc8G— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 12, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Það var eftirvænting fyrir úrslitaleik OL Reign og Gotham FC og ekki síst fyrir þær sakir að tvær stórstjörnur höfðu tilkynnt fyrir leik að hann yrði þeirra síðasti á ferlinum. Þær Ali Krieger og Megan Rapinoe hafa báðar leikið stór hlutverk í bandaríska kvennalandsliðinu síðustu árin en hafa ákveðið að láta gott heita. Leikurinn var aðeins fimm mínútna gamall þegar honum var lokið hjá Rapinoe. Hún meiddist eftir návígi og varð að yfirgefa völlinn. Ansi bitur endir á ferli þessarar frábæru knattspyrnukonu. Megan Rapinoe has played her final game. Thanks for the memories pic.twitter.com/7nmd64SaWZ— B/R Football (@brfootball) November 12, 2023 Á 25. mínútu kom hins vegar fyrsta markið. Það gerði Lynn Williams fyrir Gotham FC með skoti úr vítateignum. Aðeins fjórum mínútum síðar var Rose Lavelle hins vegar búin að jafna metin fyrir OL Reign. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks náði Gotham FC forystunni á ný með skallamarki frá Esther Gonzalez. Í síðari hálfleik reyndu leikmenn OL Reign hvað þeir gátu til að jafna metin. Amanda Haught fékk rautt spjald í uppbótartíma en einum færri tókst liði Gotham FC að sigla sigrinum í höfn og tryggja sér titilinn. The category is CHAMPIONS Your #GothamFC take the 2023 #NWSLChampionship!!! pic.twitter.com/gxiUdvIc8G— NJ/NY Gotham FC (@GothamFC) November 12, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira