Jafnt í stórleiknum og vondur dagur fyrir Parísarliðin Smári Jökull Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 22:02 Sam Kerr fagnar marki sínu fyrir Chelsea í kvöld. Vísir/Getty Real Madrid og Chelsea mættust í stórleik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Sænska liðið Häcken vann góðan útisigur í París. Leikur Real Madrid og Chelsea var góð skemmtun. Spænska landsliðskonan Olga kom Real Madrid yfir á 10. mínútu en Niamh Charles jafnaði fyrir Chelsea rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Stórstjarnan Sam Kerr kom Chelsea í 2-1 forystu á 74. mínútu en Olga jafnaði metin fimm mínútum síðar með öðru marki sínu í leiknum. Lauren James var nálægt því að tryggja Chelsea sigurinn undir lokin þegar skot hennar fór í þverslána. Lokatölur 2-2 og stórliðin því bæði með eitt stig eftir fyrsta leik riðlakeppninnar. Niamh Charles skoraði mark á lokasekúndum leiksins sem var dæmt af vegna rangstöðu. Charles var mjög langt frá því að vera rangstæð en flaggið gæti hafa farið á loft þar sem Sam Kerr var fyrir innan og var í baráttu við leikmenn Real um boltann. #bkhäcken #UWCL pic.twitter.com/ZE7AMY0RVQ— BK Häcken (@bkhackenofcl) November 15, 2023 Í París voru sænsku meistararnir í Häcken í heimsókn og mættu liði París FC. Rosa Kafaji kom Häcken yfir í fyrri hálfleik og Anna Sandberg tvöfaldaði forystu Häcken þegar hún kláraði úr þröngu færi á 56. mínútu. Julie Dufour minnkaði muninn skömmu síðar en leikmenn París FC komus ekki lengra og Häcken tryggði sér stigin þrjú. Þetta var ekki góður dagur fyrir lið frá París því í Amsterdam vann Ajax 2-0 sigur á liði PSG. Tiny Hoekstra og Sherida Spitze skoruðu mörkin en lið PSG fór alla leið í 8-liða úrslit keppninnar í fyrra. Úrslit kvöldsins Real Madrid - Chelsea 2-2París FC - Häcken 1-2Ajax - PSG 2-0 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Sjá meira
Leikur Real Madrid og Chelsea var góð skemmtun. Spænska landsliðskonan Olga kom Real Madrid yfir á 10. mínútu en Niamh Charles jafnaði fyrir Chelsea rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Stórstjarnan Sam Kerr kom Chelsea í 2-1 forystu á 74. mínútu en Olga jafnaði metin fimm mínútum síðar með öðru marki sínu í leiknum. Lauren James var nálægt því að tryggja Chelsea sigurinn undir lokin þegar skot hennar fór í þverslána. Lokatölur 2-2 og stórliðin því bæði með eitt stig eftir fyrsta leik riðlakeppninnar. Niamh Charles skoraði mark á lokasekúndum leiksins sem var dæmt af vegna rangstöðu. Charles var mjög langt frá því að vera rangstæð en flaggið gæti hafa farið á loft þar sem Sam Kerr var fyrir innan og var í baráttu við leikmenn Real um boltann. #bkhäcken #UWCL pic.twitter.com/ZE7AMY0RVQ— BK Häcken (@bkhackenofcl) November 15, 2023 Í París voru sænsku meistararnir í Häcken í heimsókn og mættu liði París FC. Rosa Kafaji kom Häcken yfir í fyrri hálfleik og Anna Sandberg tvöfaldaði forystu Häcken þegar hún kláraði úr þröngu færi á 56. mínútu. Julie Dufour minnkaði muninn skömmu síðar en leikmenn París FC komus ekki lengra og Häcken tryggði sér stigin þrjú. Þetta var ekki góður dagur fyrir lið frá París því í Amsterdam vann Ajax 2-0 sigur á liði PSG. Tiny Hoekstra og Sherida Spitze skoruðu mörkin en lið PSG fór alla leið í 8-liða úrslit keppninnar í fyrra. Úrslit kvöldsins Real Madrid - Chelsea 2-2París FC - Häcken 1-2Ajax - PSG 2-0
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fleiri fréttir Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Sjá meira