Fyrrum lið Calloway ósátt með brotthvarf hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 18:44 Jacob Calloway í leik með KB Peja frá Kósovó. Félagið er ekki sátt með hvernig hann yfirgaf landið. KB Peja Körfuknattleiksfélagið KB Peja frá Kósovó er allt annað en sátt með Jacob Calloway, fyrrverandi leikmann Vals, en hann ku vera að semja við Íslandsmeistara Tindastóls. Á mánudag staðfestu Íslandsmeistararnir að Calloway væri að ganga í raðir félagsins. Þar segir að Stólarnir hafi samið við leikmanninn, sem er 2.03 metrar á hæð, og að hann komi frá liði KB Peja í Kósovó þar sem hann var með tæp 15 stig að meðaltali í leik. Fyrr í dag ræddi Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, komu Calloway á Krókinn. „Hann var að spila í Kósovó og líkaði ekki alveg nógu vel þar. Hann var að fara að losa sig undan samningi og hafði samband við mig til að láta mig vita af því. Við afgreiddum þetta bara mjög fljótt,“ sagði Pavel. Það virðist þó sem Calloway hafi yfirgefið Kósovó án þess að gefa góða og gilda ástæðu fyrir. Svo segir allavega í yfirlýsingu KB Peja um málið. Þar segir: „Jacob Calloway hefur óvænt yfirgefið KB Peja og Kósovó. Okkur skilst að lið frá Íslandi hafi aðstoðað hann við flutningana án þess að ná samkomulagi við félagið okkar sem gerir félagaskipti hans til þess félags ómöguleg að svo stöddu.“ Einnig segir þar að Calloway hafi átt í góðu sambandi við alla hjá félaginu, bæði samherja og aðra sem koma að félaginu. Að endingu segir svo að KB Peja muni fylgja laganna bókstaf þegar kemur að Calloway og hans málum. Tindastóll mætir Þór í Þorlákshöfn á fimmtudaginn kemur, 30. nóvember. Ljóst er að Calloway verður ekki með Íslandsmeisturunum þá og ef marka má færslu KB Peja í dag er alls óvíst hvenær og hvort hann fái að spila hér á landi á næstunni. Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Á mánudag staðfestu Íslandsmeistararnir að Calloway væri að ganga í raðir félagsins. Þar segir að Stólarnir hafi samið við leikmanninn, sem er 2.03 metrar á hæð, og að hann komi frá liði KB Peja í Kósovó þar sem hann var með tæp 15 stig að meðaltali í leik. Fyrr í dag ræddi Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, komu Calloway á Krókinn. „Hann var að spila í Kósovó og líkaði ekki alveg nógu vel þar. Hann var að fara að losa sig undan samningi og hafði samband við mig til að láta mig vita af því. Við afgreiddum þetta bara mjög fljótt,“ sagði Pavel. Það virðist þó sem Calloway hafi yfirgefið Kósovó án þess að gefa góða og gilda ástæðu fyrir. Svo segir allavega í yfirlýsingu KB Peja um málið. Þar segir: „Jacob Calloway hefur óvænt yfirgefið KB Peja og Kósovó. Okkur skilst að lið frá Íslandi hafi aðstoðað hann við flutningana án þess að ná samkomulagi við félagið okkar sem gerir félagaskipti hans til þess félags ómöguleg að svo stöddu.“ Einnig segir þar að Calloway hafi átt í góðu sambandi við alla hjá félaginu, bæði samherja og aðra sem koma að félaginu. Að endingu segir svo að KB Peja muni fylgja laganna bókstaf þegar kemur að Calloway og hans málum. Tindastóll mætir Þór í Þorlákshöfn á fimmtudaginn kemur, 30. nóvember. Ljóst er að Calloway verður ekki með Íslandsmeisturunum þá og ef marka má færslu KB Peja í dag er alls óvíst hvenær og hvort hann fái að spila hér á landi á næstunni.
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum