Mark Cuban að selja Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2023 07:31 Mark Cuban er alltaf áberandi á hliðarlínunni hjá Dallas Mavericks. Getty/Ron Jenkins Mark Cuban er einn þekktasti og litríkasti eigandi félags í NBA-deildinni en nú virðist komið að tímamótum hjá honum. Bandarískir fjölmiðlar segja að Cuban sé að selja Dallas Mavericks til Adelson fjölskyldunnar. Sources: Mark Cuban is selling a majority stake of the Dallas Mavericks to Miriam Adelson and casino tycoon Adelson family for valuation in range of $3.5 billion. In one of most unique setups in NBA history, Cuban keeps shares in team and full control of basketball operations. pic.twitter.com/9iTqZvoGX1— Shams Charania (@ShamsCharania) November 28, 2023 Samkvæmt fréttum Associated Press þá mun Cuban fá í kringum 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir félagið eða um 482 milljarða íslenskra króna. Það er þó ekki alveg ljóst hvort hann selji allan sinn hlut eða bara meirihlutann. Cuban verður sama hver niðurstaðan verður viðloðinn félagið áfram en hann fær að stýra öllum körfuboltatengdum málum þess áfram. Hann hefur verið áberandi á hliðarlínunni í leikjum Dallas og verður það því eflaust áfram. Cuvan keypti Dallas 285 milljónir dollara árið 2000 og gæti því verið að græða tólffalt á þessari sölu 23 árum seinna. Hann er nefnilega alls að græða um 3,2 milljarða Bandaríkjadala á þessum tveimur áratugum eða um 440 milljarða íslenskra króna. Það mun taka sinn tíma fyrir söluferlið að ganga í gegn en aðrir eigendur félaga í NBA deildinni þurfa að samþykkja allt saman. Nýir eigendur þurfa að vera vottaðir til að fá að komast í hópinn. MARK CUBAN 1995: Co-founded Broadcast .com1999: The site sells for $5.7 billion 2000: Buys Mavs for $285 million 2011: Mavs win NBA Championship2023: Sells majority stake for $3.5 billion pic.twitter.com/m3B5HxQZEt— Ballislife.com (@Ballislife) November 29, 2023 Hinn 65 ára gamli Cuban hefur átt Mavericks síðan 2000. Hann var því ekki búinn að eiga félagið nema í þrjú ár þegar Jón Arnór Stefánsson kom til Dallas árið 2003. Miklar breytingar eru hjá Cuban þessa dagana því hann tilkynnti líka í gær að hann væri að hætta í sjónvarpsþættinum „Shark Tank“ á næsta ári eftir sextán ár þar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar segja að Cuban sé að selja Dallas Mavericks til Adelson fjölskyldunnar. Sources: Mark Cuban is selling a majority stake of the Dallas Mavericks to Miriam Adelson and casino tycoon Adelson family for valuation in range of $3.5 billion. In one of most unique setups in NBA history, Cuban keeps shares in team and full control of basketball operations. pic.twitter.com/9iTqZvoGX1— Shams Charania (@ShamsCharania) November 28, 2023 Samkvæmt fréttum Associated Press þá mun Cuban fá í kringum 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir félagið eða um 482 milljarða íslenskra króna. Það er þó ekki alveg ljóst hvort hann selji allan sinn hlut eða bara meirihlutann. Cuban verður sama hver niðurstaðan verður viðloðinn félagið áfram en hann fær að stýra öllum körfuboltatengdum málum þess áfram. Hann hefur verið áberandi á hliðarlínunni í leikjum Dallas og verður það því eflaust áfram. Cuvan keypti Dallas 285 milljónir dollara árið 2000 og gæti því verið að græða tólffalt á þessari sölu 23 árum seinna. Hann er nefnilega alls að græða um 3,2 milljarða Bandaríkjadala á þessum tveimur áratugum eða um 440 milljarða íslenskra króna. Það mun taka sinn tíma fyrir söluferlið að ganga í gegn en aðrir eigendur félaga í NBA deildinni þurfa að samþykkja allt saman. Nýir eigendur þurfa að vera vottaðir til að fá að komast í hópinn. MARK CUBAN 1995: Co-founded Broadcast .com1999: The site sells for $5.7 billion 2000: Buys Mavs for $285 million 2011: Mavs win NBA Championship2023: Sells majority stake for $3.5 billion pic.twitter.com/m3B5HxQZEt— Ballislife.com (@Ballislife) November 29, 2023 Hinn 65 ára gamli Cuban hefur átt Mavericks síðan 2000. Hann var því ekki búinn að eiga félagið nema í þrjú ár þegar Jón Arnór Stefánsson kom til Dallas árið 2003. Miklar breytingar eru hjá Cuban þessa dagana því hann tilkynnti líka í gær að hann væri að hætta í sjónvarpsþættinum „Shark Tank“ á næsta ári eftir sextán ár þar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira