Niðurstöðurnar verða kynntar klukkan 10:00. Hægt er að fylgjast með kynningunni í beinni útsendingu hér fyrir neðan.
Markmið könnunarinnar var að skoða fjárhagsstöðu fatlaðs fólks, stöðu þess á húsnæðismarkaði, líkamlega og andlega heilsu, aðgengi að heilbrigðisþjónustu, félagslega einangrun og fordóma, auk stöðu á vinnumarkaði og viðhorf til þjónustu TR.